Fyrirlestrar – Ungt Fólk

Samskipti milli ólíkra kynslóða

Af hverju gefast sumir upp á undan öðrum? Er það skortur á sjálfsaga, sjálfstrausti eða trú á eigin getu? Hefur það eitthvað með persónuleika okkar að gera? Uppeldið hefur sannarlega mikil áhrif og hvernig lífið hefur leikið okkur. Ekki má gleyma genasamsetningunni og allri reynslu, skólagöngu, fjölskyldu, vinum og samfélaginu.

Eflum þrautseigju

Af hverju gefast sumir upp á undan öðrum? Er það skortur á sjálfsaga, sjálfstrausti eða trú á eigin getu? Hefur það eitthvað með persónuleika okkar að gera? Uppeldið hefur sannarlega mikil áhrif og hvernig lífið hefur leikið okkur. Ekki má gleyma genasamsetningunni og allri reynslu, skólagöngu, fjölskyldu, vinum og samfélaginu.

Samanburður, íþróttir og átröskun

Hvernig það er að vera partur af krefjandi keppnisumhverfi og að vera á sama tíma í baráttu við átröskunarsjúkdóminn? Agnar Smári er rúmlega þrítugur handknattleiksmaður og er margfaldur Íslands og bikarmeistari í handknattleik með liðum Vals og ÍBV. Á miðjum keppnisferli hans fór átröskun að þróast hjá honum. Í þessum fyrirlestri fer Agnar Smári yfir …

Samanburður, íþróttir og átröskun Read More »

Veistu hvað í þér býr?

Við höfum flest upplifað það einhverntíman á ævinni að finna fyrir feimni og er það fullkomlega eðlilegt í vissum aðstæðum. Þegar feimnin er hinsvegar farin að hamla okkur í daglegu lífi þá er það alvarlegra mál. Hvaða áhrif hefur það á okkur að alast upp sem feimin börn og fá mögulega aldrei tækifæri á að þjálfa …

Veistu hvað í þér býr? Read More »

Eltu drauminn þinn – Hvatning til að rækta ástríðu þína

Flestir þekkja einstaklinga í sínu lífi sem eru alltaf að setja sér markmið og ná þeim. Þeir virðast keyrast áfram af endlausum drifkraft og vinnusemi. Hvað er það sem gerir suma einstaklinga góða í að ná markmiðum sínum og upplifa draumana sína? Hvernig er best að setja sér markmið? Hvaða markmið á ég að setja …

Eltu drauminn þinn – Hvatning til að rækta ástríðu þína Read More »

Lærðu að þykja vænt um líkama þinn

Fyrirlesturinn um líkamsvirðingu er byggður á reynslu Bjarklindar. Hún hefur lagt mikla vinnu í að læra að þykja vænt um líkama sinn og bera virðingu fyrir honum. Þeirri reynslu deilir hún í fyrirlestrinum á einlægan og gagnlegan hátt. Hún brennur fyrir því að hjálpa fólki að líða betur í sjálfu sér því hún hefur fundið …

Lærðu að þykja vænt um líkama þinn Read More »