Fyrirlestrar – Ungt Fólk

Samskipti milli ólíkra kynslóða

Af hverju gefast sumir upp á undan öðrum? Er það skortur á sjálfsaga, sjálfstrausti eða trú á eigin getu? Hefur það eitthvað með persónuleika okkar að gera? Uppeldið hefur sannarlega mikil áhrif og hvernig lífið hefur leikið okkur. Ekki má gleyma genasamsetningunni og allri reynslu, skólagöngu, fjölskyldu, vinum og samfélaginu.

Veistu hvað í þér býr?

Við höfum flest upplifað það einhverntíman á ævinni að finna fyrir feimni og er það fullkomlega eðlilegt í vissum aðstæðum. Þegar feimnin er hinsvegar farin að hamla okkur í daglegu lífi þá er það alvarlegra mál. Hvaða áhrif hefur það á okkur að alast upp sem feimin börn og fá mögulega aldrei tækifæri á að þjálfa …

Veistu hvað í þér býr? Read More »

Eflum þrautseigju

Af hverju gefast sumir upp á undan öðrum? Er það skortur á sjálfsaga, sjálfstrausti eða trú á eigin getu? Hefur það eitthvað með persónuleika okkar að gera? Uppeldið hefur sannarlega mikil áhrif og hvernig lífið hefur leikið okkur. Ekki má gleyma genasamsetningunni og allri reynslu, skólagöngu, fjölskyldu, vinum og samfélaginu.

Lærðu að þykja vænt um líkama þinn

Fyrirlesturinn um líkamsvirðingu er byggður á reynslu Bjarklindar. Hún hefur lagt mikla vinnu í að læra að þykja vænt um líkama sinn og bera virðingu fyrir honum. Þeirri reynslu deilir hún í fyrirlestrinum á einlægan og gagnlegan hátt. Hún brennur fyrir því að hjálpa fólki að líða betur í sjálfu sér því hún hefur fundið …

Lærðu að þykja vænt um líkama þinn Read More »