Námskeið – Fagaðilar

Verkfærakistan

Hagnýtt námskeið fyrir starfandi kennara og annað fagfólk, eins og starfsfólk frístundaheimila, félagsmiðstöðva, íþróttaþjálfara og aðra sem eru að vinna með börn, unglinga og ungt fólk sem á í samskipta- og/eða félagslegum vanda.

Hópefli

Við sérsníðum dagskrá þar sem lögð er áhersla á skemmtun, gleði og að skapa jákvæðar minningar. Fjörefli getur falist í leikjum, heimsókn á vinnustaði með kynningu á afmörkuð viðfangsefni, smærri viðburðum og öðru sem léttir starfsandann í amstri dagsins eða sem liður í námskeiði eða árshátíð.

Fjörefli

Við sérsníðum dagskrá þar sem lögð er áhersla á skemmtun, gleði og að skapa jákvæðar minningar. Fjörefli getur falist í leikjum, heimsókn á vinnustaði með kynningu á afmörkuð viðfangsefni, smærri viðburðum og öðru sem léttir starfsandann í amstri dagsins eða sem liður í námskeiði eða árshátíð.