Bekkjarstjórnun og foreldrasamskipti
Hagnýtt námskeið fyrir starfandi kennara og annað fagfólk, eins og starfsfólk frístundaheimila, félagsmiðstöðva, íþróttaþjálfara og aðra sem eru að vinna með börn, unglinga og ungt fólk sem á í samskipta- og/eða félagslegum vanda.