The six types of working genius // Sex týpur verksnilldar
Skemmtilegt og uppbyggjandi námskeið fyrir unglinga í 8., 9. og 10. bekk í grunnskóla sem hafa áhuga á því að efla sig í námi, íþróttum, tónlist eða almennt í lífinu.
Skemmtilegt og uppbyggjandi námskeið fyrir unglinga í 8., 9. og 10. bekk í grunnskóla sem hafa áhuga á því að efla sig í námi, íþróttum, tónlist eða almennt í lífinu.
Hagnýtt námskeið fyrir starfandi kennara og annað fagfólk, eins og starfsfólk frístundaheimila, félagsmiðstöðva, íþróttaþjálfara og aðra sem eru að vinna með börn, unglinga og ungt fólk sem á í samskipta- og/eða félagslegum vanda.
Hagnýtt námskeið fyrir starfandi kennara og annað fagfólk, eins og starfsfólk frístundaheimila, félagsmiðstöðva, íþróttaþjálfara og aðra sem eru að vinna með börn, unglinga og ungt fólk sem á í samskipta- og/eða félagslegum vanda.
Hagnýtt námskeið fyrir leikskólakennara og annað fagfólk innan leikskólanna til að vinna með hópa og einstaklinga í samskipta- og félagslegum vanda.
Vilt þú verða besta útgáfan af sjálfum þér? Vilt þú fá aukið sjálfstraust til þess að hámarka árangur þinn í starfi og einkalífi? Vilt þú verða markmiðadrifin(n) og ná aukinni einbeitingu í þínum verkefnum en á sama tíma ná að njóta augnabliksins.
KVAN býður fyrirtækjum og stofnunum að sjá um skipulagningu og framkvæmd starfsdaga . Við leggju mikla áherlslu á að hafa starfsdagana okkar lifandi, skemmtilega og fræðandi. Starfsfólk KVAN býr yfir mikilli reynslu og menntun sem nýtist við skipulagningu og framkvæmd ykkar starfsdags.
Styrkleikamiðuð nálgun hjá KVAN er fyrir alla sem vilja virkja hæfni sína á jákvæðan hátt og um leið verða enn virkari í starfi og einkalífi.
Við sérsníðum dagskrá þar sem lögð er áhersla á skemmtun, gleði og að skapa jákvæðar minningar. Fjörefli getur falist í leikjum, heimsókn á vinnustaði með kynningu á afmörkuð viðfangsefni, smærri viðburðum og öðru sem léttir starfsandann í amstri dagsins eða sem liður í námskeiði eða árshátíð.
Við sérsníðum dagskrá þar sem lögð er áhersla á skemmtun, gleði og að skapa jákvæðar minningar. Fjörefli getur falist í leikjum, heimsókn á vinnustaði með kynningu á afmörkuð viðfangsefni, smærri viðburðum og öðru sem léttir starfsandann í amstri dagsins eða sem liður í námskeiði eða árshátíð.
Skemmtilegt og uppbyggjandi námskeið fyrir unglinga í 8., 9. og 10. bekk í grunnskóla sem hafa áhuga á því að efla sig í námi, íþróttum, tónlist eða almennt í lífinu.
Náms- og starfsúrval er fjölbreytt og líta sumir jákvæðum augum á það á meðan aðrir hræðast það og upplifa valmöguleikana yfirþyrmandi. KVAN býður því upp á náms- og starfsráðgjöf sem auðveldar einstaklingum að skapa skýra sýn á hver næstu skref skulu vera í lífinu.