KVAN fyrir fullorðna
Vilt þú verða besta útgáfan af sjálfum þér? Vilt þú fá aukið sjálfstraust til þess að hámarka árangur þinn í starfi og einkalífi? Vilt þú verða markmiðadrifin(n) og ná aukinni einbeitingu í þínum verkefnum en á sama tíma ná að njóta augnabliksins.