Námskeið – fyrirtaeki

Leiðtogaþjálfun KVAN

Markmið með námskeiðinu er að veita þér hagnýt verkfæri sem nýtast í starfi. Áhersla er lögð á styrkleika, jafningjasambönd, leiðtogahæfni, markþjálfun, liðsheild, starfsanda, menningu og erfið starfsmannasamtöl. Með því að nota efni námskeiðsins gefst þér færi á að hafa jákvæð áhrif á eigið starf og líðan og árangur samstarfsfólks.

Leiðtogahæfni starfsmanna

Markmið með námskeiðinu er að veita þér hagnýt verkfæri sem nýtast í starfi. Áhersla er lögð á styrkleika, jafningjasambönd, leiðtogahæfni, markþjálfun, liðsheild, starfsanda, menningu og erfið starfsmannasamtöl. Með því að nota efni námskeiðsins gefst þér færi á að hafa jákvæð áhrif á eigið starf og líðan og árangur samstarfsfólks.

Starfsdagar KVAN

KVAN býður fyrirtækjum og stofnunum að sjá um skipulagningu og framkvæmd starfsdaga . Við leggju mikla áherlslu á að hafa starfsdagana okkar lifandi, skemmtilega og fræðandi. Starfsfólk KVAN býr yfir mikilli reynslu og menntun sem nýtist við skipulagningu og framkvæmd ykkar starfsdags.

Liðsheildarnámskeið KVAN

Hér er á ferðinni vandað námskeið þar sem farið verður yfir hvernig hægt er að byggja upp sterka liðsheild sem er líkleg til árangurs í þeim verkefnum sem liggja fyrir. Við skoðum einnig ítarlega hversu mikilvægt er að allir liðsmenn átti sig á sínum styrkleikum og ekki síður styrkleikum samstarfsmanna sinna. Nýtist bæði stjórnendum og starfsmönnum.

Kynningartækni – einkaþjálfun

KVAN býður uppá einstaklingsþjálfun í kynningartækni fyrir einstaklinga, stjórnendur og starfsmenn fyrirtækja. Við þjálfum einstaklinga í að koma verkefnum, hugmyndum og stefnu fyrirtækisins á framfæri á áhrifaríkan, hvetjandi,skemmtilegan og faglegan hátt.

Hópefli

Við sérsníðum dagskrá þar sem lögð er áhersla á skemmtun, gleði og að skapa jákvæðar minningar. Fjörefli getur falist í leikjum, heimsókn á vinnustaði með kynningu á afmörkuð viðfangsefni, smærri viðburðum og öðru sem léttir starfsandann í amstri dagsins eða sem liður í námskeiði eða árshátíð.

Fjörefli

Við sérsníðum dagskrá þar sem lögð er áhersla á skemmtun, gleði og að skapa jákvæðar minningar. Fjörefli getur falist í leikjum, heimsókn á vinnustaði með kynningu á afmörkuð viðfangsefni, smærri viðburðum og öðru sem léttir starfsandann í amstri dagsins eða sem liður í námskeiði eða árshátíð.