The six types of working genius // Sex týpur verksnilldar
Skemmtilegt og uppbyggjandi námskeið fyrir unglinga í 8., 9. og 10. bekk í grunnskóla sem hafa áhuga á því að efla sig í námi, íþróttum, tónlist eða almennt í lífinu.
Skemmtilegt og uppbyggjandi námskeið fyrir unglinga í 8., 9. og 10. bekk í grunnskóla sem hafa áhuga á því að efla sig í námi, íþróttum, tónlist eða almennt í lífinu.
Vilt þú verða besta útgáfan af sjálfum þér? Vilt þú fá aukið sjálfstraust til þess að hámarka árangur þinn í starfi og einkalífi? Vilt þú verða markmiðadrifin(n) og ná aukinni einbeitingu í þínum verkefnum en á sama tíma ná að njóta augnabliksins.
KVAN býður fyrirtækjum og stofnunum að sjá um skipulagningu og framkvæmd starfsdaga . Við leggju mikla áherlslu á að hafa starfsdagana okkar lifandi, skemmtilega og fræðandi. Starfsfólk KVAN býr yfir mikilli reynslu og menntun sem nýtist við skipulagningu og framkvæmd ykkar starfsdags.
Styrkleikamiðuð nálgun hjá KVAN er fyrir alla sem vilja virkja hæfni sína á jákvæðan hátt og um leið verða enn virkari í starfi og einkalífi.
Markmið með námskeiðinu er að veita þér hagnýt verkfæri sem nýtast í starfi. Áhersla er lögð á styrkleika, jafningjasambönd, leiðtogahæfni, markþjálfun, liðsheild, starfsanda, menningu og erfið starfsmannasamtöl. Með því að nota efni námskeiðsins gefst þér færi á að hafa jákvæð áhrif á eigið starf og líðan og árangur samstarfsfólks.
Markmið með námskeiðinu er að veita þér hagnýt verkfæri sem nýtast í starfi. Áhersla er lögð á styrkleika, jafningjasambönd, leiðtogahæfni, markþjálfun, liðsheild, starfsanda, menningu og erfið starfsmannasamtöl. Með því að nota efni námskeiðsins gefst þér færi á að hafa jákvæð áhrif á eigið starf og líðan og árangur samstarfsfólks.
Á námskeiðinu er lögð mikil áhersla á að hver og einn þátttakandi fái persónulega þjálfun sem að nýtist í starfi og einkalífi. Við hjjálpum starfsfólki að finna kraftinn og áhugahvötina til að taka næsta skref sem leiðir til árangurs í starfi.
Hér er á ferðinni vandað námskeið þar sem farið verður yfir hvernig hægt er að byggja upp sterka liðsheild sem er líkleg til árangurs í þeim verkefnum sem liggja fyrir. Við skoðum einnig ítarlega hversu mikilvægt er að allir liðsmenn átti sig á sínum styrkleikum og ekki síður styrkleikum samstarfsmanna sinna. Nýtist bæði stjórnendum og starfsmönnum.
KVAN býður uppá mjög öflugt námskeið í kynningartækni fyrir stjórnendur og starfsmenn fyrirtækja. Við þjálfum þátttakendur í að kynna verkefni, hugmyndir og stefnu fyrirtækja á áhrifaríkan, hvetjandi, skemmtilegan og faglegan hátt.
KVAN býður uppá einstaklingsþjálfun í kynningartækni fyrir einstaklinga, stjórnendur og starfsmenn fyrirtækja. Við þjálfum einstaklinga í að koma verkefnum, hugmyndum og stefnu fyrirtækisins á framfæri á áhrifaríkan, hvetjandi,skemmtilegan og faglegan hátt.
Nánari upplýsingar koma á næstu dögum. Vinsamlega hafið samband við Jón Halldórsson í síma 519 3040 eða á netfangið jon@kvan.is
Á markmiðadegi KVAN kennum við fólki skýra markmiðasetningu, hvernig við setjum upp framtíðarsýn og hvernig best sé að hafa eftirfylgni til þess að auka líkur á að markmið náist.
Við sérsníðum dagskrá þar sem lögð er áhersla á skemmtun, gleði og að skapa jákvæðar minningar. Fjörefli getur falist í leikjum, heimsókn á vinnustaði með kynningu á afmörkuð viðfangsefni, smærri viðburðum og öðru sem léttir starfsandann í amstri dagsins eða sem liður í námskeiði eða árshátíð.
Við sérsníðum dagskrá þar sem lögð er áhersla á skemmtun, gleði og að skapa jákvæðar minningar. Fjörefli getur falist í leikjum, heimsókn á vinnustaði með kynningu á afmörkuð viðfangsefni, smærri viðburðum og öðru sem léttir starfsandann í amstri dagsins eða sem liður í námskeiði eða árshátíð.
Kvan býður uppá markþjálfun fyrir einstaklinga, stjórnendur og starfsmenn fyrirtækja. Bæði er hægt að hitta markþjálfann augliti til auglitis eða fá markþjálfun “online”.
Skemmtilegt og uppbyggjandi námskeið fyrir unglinga í 8., 9. og 10. bekk í grunnskóla sem hafa áhuga á því að efla sig í námi, íþróttum, tónlist eða almennt í lífinu.
Náms- og starfsúrval er fjölbreytt og líta sumir jákvæðum augum á það á meðan aðrir hræðast það og upplifa valmöguleikana yfirþyrmandi. KVAN býður því upp á náms- og starfsráðgjöf sem auðveldar einstaklingum að skapa skýra sýn á hver næstu skref skulu vera í lífinu.