Leiðtogaþjálfun KVAN
Markmið með námskeiðinu er að veita þér hagnýt verkfæri sem nýtast í starfi. Áhersla er lögð á styrkleika, jafningjasambönd, leiðtogahæfni, markþjálfun, liðsheild, starfsanda, menningu og erfið starfsmannasamtöl. Með því að nota efni námskeiðsins gefst þér færi á að hafa jákvæð áhrif á eigið starf og líðan og árangur samstarfsfólks.