Námskeið – Ungt Fólk

Gæðastund með KVAN

KVAN býður upp á fróðlegt, skemmtilegt og spennandi fræðslukvöld fyrir hópa ungs fólks á elsta stigi grunnskóla og á framhaldsskólaaldri. Fræðsla og umræður um sjálfsmynd, kröfur samfélagsins, ábyrgð og margt fleira er á dagskrá auk þess sem unga fólkið fær verkfæri til að takasta á við þau mikilvægu verkefni sem þau standa frammi fyrir í samfélaginu.