Kvennaferð KVAN á Hótel Laugarbakka
Skemmtileg og endurnærandi kvennaferð á hótel Laugarbakka frá föstudegi til sunnudags sem hafi verið gríðarlega vinsælar síðustu ár. Á kvennahelginni er 100% athygli sett á þig sjálfa þar sem markmið helgarinnar er að auka leiðtogahæfileika, minnka streitu, finna jafnvægi og auka jákvæðni. Hlæja og hafa gaman ásamt því að borða góðan og heilsusamlegan mat. Njóta …