Event Type: Fyrirlestrar

Einelti, inngrip sem virka

Einelti er flókið fyrirbæri sem krefst fjölbreyttra og langvarandi inngripa. Í fyrirlestrinum fer Vanda Sigurgeirsdóttir yfir þessi inngrip. Sérstaklega verður fjallað um hvað ber að varast og ástæður þess að ekki tekst að leysa eineltismál. Áhersla er á flóknustu tilfellin. Fyrirlesari á þessum fyrirlestri er: Vanda Sigurgeirsdóttir

Jákvæð samskipti á vinnustað

Leiðtogar eru mikilvægir í öllum hópum, hvort sem um er að ræða vinnustaði, íþróttalið eða aðra hópa. Leiðtogar eru ekki bara þeir sem gegna stjórnendastöðu innan fyrirtækisins, þeir eru einnig á meðal almennra starfsmanna. Leiðtogar geta verið bæði jákvæðir og neikvæðir og hafa neikvæðir leiðtogar slæm áhrif á aðra, sig sjálfa, ásamt því að geta …

Jákvæð samskipti á vinnustað Read More »

Má minnka kröfurnar?

Við lifum í svakalega hröðu og kröfuhörðu samfélagi þar sem mikils er krafist af okkur öllum, hvort sem við erum börn eða fullorðin. Það er svo mikilvægt að við setjum okkur sjálfum og öðrum raunhæfar kröfur, lærum að gera mistök og takast á við mótlæti. Við getum öll staðið okkur vel ef við leggjum á …

Má minnka kröfurnar? Read More »

Hvernig sköpum við sterka liðsheild

Öll höfum við tekið þátt í hópum sem drifnir eru áfram af ákveðinni menningu sem skapast hefur innan þessa ákveðna hóps. Hvað er það sem skapar ákveðna menningu innan hóps? Hvernig getum við fundið út hverjir eru leiðtogar í hópnum? Eru leiðtogarnir jákvæðir eða neikvæðir? Hvernig getum við sett markmið hópsins fram á þann hátt að allir …

Hvernig sköpum við sterka liðsheild Read More »

Þú hefur áhrif

Við höfum áhrif á hverjum degi með svipbrigðum, orðum, raddblæ og líkamstjáningu. Aðalatriðið er að vera meðvitaður um hvaða áhrif við erum að hafa og gera sér grein fyrir því hvað við getum gert til þess að hafa jákvæð áhrif, bæði á okkur sjálf og aðra. Líkamstjáningin hefur mun meiri áhrif á menningu innan fyrirtækja …

Þú hefur áhrif Read More »

Eflum þrautseigju

Af hverju gefast sumir upp á undan öðrum? Er það skortur á sjálfsaga, sjálfstrausti eða trú á eigin getu? Hefur það eitthvað með persónuleika okkar að gera? Uppeldið hefur sannarlega mikil áhrif og hvernig lífið hefur leikið okkur. Ekki má gleyma genasamsetningunni og allri reynslu, skólagöngu, fjölskyldu, vinum og samfélaginu. Hvað er það sem fær okkur til …

Eflum þrautseigju Read More »