Gjald fyrir flugfar í golfferð

Dagsetning:

15. apríl 2024, 15:10 - 22. apríl 2024, 21:40

Staðsetning

,

Deila:
Bæta við í dagatal

Góðan daginn,

Hér getur þú gengið frá greiðslu flugmiðans í golfferð hópsins til Lissabon dagana 15.-22. apríl 2024. Flogið er með Play og innifalið er 20 kg. farangursheimild, golfsettið og lítill handfarangur (bakpoki eða álíka).

Heildarverð flugmiðans er 94.500 kr. ​​

Hægt er að greiða með kreditkorti eða Netgíró.

 

Ef einhverjar spurningar vakna, ekki hika við að hafa samband við okkur hjá KVAN Travel í síma 519-3040 eða í gegnum netfangið kvantravel@kvan.is

Kær kveðja,
Starfsfólk KVAN Travel