KVAN- og Umhyggjunámskeið fyrir 13-15 ára

Dagsetning:

21. september 2021, 18:30 - 9. nóvember 2021, 21:30

Staðsetning

KVAN, Kópavogur

Deila:
Bæta við í dagatal

Starts September 21, taught on Tuesdays at 18: 30-21: 30

Umhyggja and KVAN offer in collaboration an exciting and high-quality course for 13-15 (8th-10th grade) year old siblings of chronically ill children. The course is specially designed and organized by KVAN, but the company’s employees and management have extensive education and many years of experience in holding courses for young people to promote more self-confidence, improve friendship skills, self-esteem, leadership skills and better well-being of children and young people.

A fun and constructive course that helps you deal with the increased speed, stress, demands and social conditions that young people face today. Do you want tools to increase your self-confidence and courage to dare to stand on your own two feet, improve communication and leadership skills and learn to set goals for yourself and others?

Fyrir hverja
KVAN fyrir 13-15 ára er fyrir unglinga sem eru í 8., 9. og 10. bekk í grunnskóla sem eru systkini langveikra barna og hafa áhuga á því að efla sig í námi, íþróttum, tónlist eða almennt í lífinu.

Við minnum á að ef börn og unglingar notast við stuðningsaðila í skóla þá þurfi einnig að koma með stuðning á öll námskeið okkar fyrir ungt fólk.

Hvað get ég lært
Á námskeiði KVAN ættir þú að geta fundið aukinn kraft, meira jafnvægi og aukið sjálfstraust og trú á eigin getu. Þú getur orðið meðvitaðari um eigin heilsu, bæði andlega og líkamlega og lært aðferðir til að halda góðu jafnvægi í lífinu. Saman skoðum við þau áhrif sem samfélagsmiðlar geta haft á okkur og hvernig við getum forðast neikvæð áhrif samanburðar og fullkomnunaráráttu. Við kennum árangursríkar aðferðir í vináttuþjálfun, markmiðasetningu og hjálpum þér að finna út þína helstu styrkleika og hvernig þú getur skilið og nýtt þá styrkleika. Með því að vinna út frá styrkleikum hvers og eins eykst sjálfstraustið og viðhorfið verður allt annað og betra. Við þjálfum þig í að tala fyrir framan hóp af fólki og kennum þér einfaldar og áhrifaríkar reglur í tjáningu. Við förum í gegnum samskiptin í okkar lífi og fáum tækifæri til þess að þróa leiðtogahæfni og laða fram það besta í okkur sjálfum sem og öðrum og bætum þannig árangur okkar. Að loknu námskeiði getur þú komið auga á þína eigin kosti. Með því að styrkja sjálfstraustið ertu meðvitaðari um eigin heilsu og hefur nú verkfæri til þess að láta ekki kvíða, álag eða streitu ná tökum á þér. Þú munt kunna leiðir til að sjá lausnir en ekki vandamál, geta sett þér mörk og hvernig á að vinna í hópum. Þú munt fá tækifæri til að vera besta útgáfan af sjálfum þér.

Organization
The course is taught 8 times, 3 hours. at a time, once a week. The last time is a follow-up which is held two weeks after 7 o’clock. Participants receive a handbook and other tools to use during the course and during further work.

As Umhyggja subsidizes the vast majority of the costs, the course fee is only ISK 7,000 per child.

The course is only intended for children of families who are members of Umhyggja. It is important to state when registering in which member association the person is, but this is entered in the field “information” when entering the basket.