Kynningarfundur fyrir námskeið KVAN 7-12 ára

Dagsetning:

13. september 2022, 19:00 - 13. september 2022, 19:45

Staðsetning

KVAN, Kópavogur

Deila:
Bæta við í dagatal

Þriðjudaginn 13. september klukkan 19:00

 

Kynningarfundur fyrir foreldra og ungt fólk á aldrinum 7-9 ára og 10-12 ára þar sem við förum yfir aðferðafræðina á námskeiðunum og hvers má vænta eftir námskeiðin.

Kynningin er ókeypis og verður haldin þriðjudaginn 13. september í sal okkar að Hábraut 1a í Kópavogi. Kynningarfundurinn hefst klukkan 19:00, stendur yfir í um 30 mínútur og hentar vel bæði fyrir unga fólkið og foreldra/forráðamenn þeirra.

Eftirfarandi námskeið verða kynnt:
  • Vináttuþjálfun fyrir 7-9 ára.
  • Vináttuþjálfun fyrir 10-12 ára.
  • KVAN fyrir 10-12 ára.
Hér má sjá nánari upplýsingar um námskeiðin:
https://kvan.is/ungt-folk-events/

 

Ef einhverjar frekari spurningar vakna varðandi viðburðinn þá endilega hafið samband við KVAN í síma 519 3040 eða á netfangið kvan@kvan.is