Kynningarfundur um námskeið KVAN fyrir ungt fólk
Dagsetning:
16. janúar 2023, 19:00 - 16. janúar 2023, 19:45
Staðsetning
KVAN, Kópavogur
Mánudaginn 16. janúar klukkan 19:00
Kynningarfundur fyrir foreldra, ungt fólk og ungmenni á aldrinum 7-9, 10-12 ára, 13-15 ára og 16-19 ára þar sem við förum yfir aðferðafræðina á námskeiðunum og hvers má vænta eftir námskeiðin. Við hefjum ný námskeið fyrir ungt fólk í janúar en hægt er að sjá öll næstu námskeið okkar HÉR!
Kynningin er ókeypis og verður haldin mánudaginn 16. janúar í sal okkar að Hábraut 1a í Kópavogi. Kynningarfundurinn hefst klukkan 19:00, stendur yfir í um 40 mínútur og hentar vel bæði fyrir unga fólkið og foreldra/forráðamenn þeirra. Tilvalið tækifæri til að fræðast aðeins um námskeiðin og spyrja spurninga.
Eftirfarandi námskeið verða kynnt:
- Vináttuþjálfun fyrir 7-9 ára
- KVAN fyrir 10-12 ára
- KVAN fyrir 13-15 ára
- KVAN fyrir 16-19 ára
Ef einhverjar frekari spurningar vakna varðandi viðburðinn þá endilega hafið samband við KVAN í síma 519 3040 eða á netfangið kvan@kvan.is

Sigrún Helgadóttir, foreldri þátttakenda á KVAN 13-15 ára
Ég var mjög ánægð með Elvu Dögg sem leiðbeinanda á námskeiðinu KVAN 13-15 ára sem að dóttir mín sótti. Eftir hvern tíma sendi hún foreldrum ítarlegan upplýsingapóst um umfjöllunarefni tímans og...
Lesa meira »
Ólöf Vala Heimisdóttir, þátttakandi á KVAN 13-15 ára
Elva Dögg var góður leiðbeinandi á námskeiðinu KVAN fyrir 13-15 ára. Hún var sérlega hvetjandi og styðjandi og hjálpaði okkur við að fara út fyrir þægindarammann. Hún lagði sig einnig fram...
Lesa meira »
Arngunnur Kristjánsdóttir, þátttakandi á KVAN 13-15 ára
Elva er æðislegur þjálfari. Hún er mjög einlæg og með hlýja og góða nærveru sem gerði það að verkum að mér leið vel og fannst ég vera í öruggu umhverfi á námskeiðinu...
Lesa meira »
Embla Björg, þátttakandi á KVAN 13-15 ára
„Vá, maður veit varla hvar maður á að byrja að lýsa svona æðislegri fyrirmynd. Elva nær mjög vel til allra krakkanna og unglinganna í Kvan og mér fannst hún breyta miklu í lífi mínu...
Lesa meira »
Guðrún Hjörleifsdóttir, móðir þátttakanda á KVAN 13-15 ára
Dóttir mín fór á sjálfstyrkingarnámskeið hjá KVAN. Hún hafði átt erfiða daga, var óörugg og með brotna sjálfsmynd. Strax eftir fyrsta tímann var hún spennt að halda áfram á námskeiðinu. Á námskeiðinu sáum við foreldrarnir stelpuna breytast mikið. Við sáum glaðari stúlku og sjálfstraustið..
Lesa meira »