Páska-Golf í Portúgal 29. mars – 5. apríl
Dagsetning:
29. mars 2024, 14:50 - 5. apríl 2024, 23:59
Staðsetning
Penina,
Frábær golfferð til Portúgals með KVAN Margeiri Vilhjálmssyni PGA golfkennara.
29. mars – 5. apríl, páskar
Golfferð á San Lorenzo/Pinheiros Altos golfvellina á Algarve í Portúgal. Gist verður á 5 stjörnu Dona Filipa hótelinu á Algarve ströndinni í Portúgal. Leiknir verða 3 hringir á San Lorenzo og 2 hringir á Pinheiros Altos.
Alla daga er boðið uppá golfæfingar og upphitun áður en leikur hefst, en rástímar hafa verið forbókaðir á besta tíma dagsins. Golfmót, golfskemmtun og allt sem þarf til að prýða skemmtilega golfferð í góðum félagsskap á frábærum stað.
Hámarkssfjöldi í ferð er 20 manns.
Ferðatilhögun
29. mars
14:50 Flug til Lissabon með Play
20:20 Lent í Lissabon
Áætluð koma á hótel um miðnætti.
30. mars
10:00 Golfæfing og upphitun.
12:00 Fyrsti rástími
19.30 Kvöldverður á hóteli
31. mars
10:00 Golfæfing og upphitun
12:00 Fyrsti rástími
19:30 Kvöldverður á hóteli
1. apríl
10:00 Golfæfing og upphitun
12:00 Fyrsti rástími
19:30 Kvöldverður á hóteli
21:00 Kvöldvaka (golffræðsla)
2. apríl
Frjáls dagur
Hvíld (eða golf á öðrum velli í nágrenninu, ekki innifalið)
3. apríl
10:00 Golfæfing og upphitun
12.00 Fyrsti rástími – golfmót
19:30 Kvöldverður á hóteli
20:30 Verðlaunaafhending
4. apríl
9:00 Golfæfing og upphitun
10:40 Fyrsti rástími
19:30 Kvöldverður á Hóteli
5. apríl
10:00 Golfæfing
12:00 Útskráning af hóteli
16:30 Brottför til Lissabon flugvallar
20:55 Flug til Íslands
01:30 Lent á Íslandi – ferðalok
Innifalið
- Flug með Play til Lissabon – handfarangur – taska – golfsett
- Akstur milli flugvallar og hótels
- Gisting í tveggja manna herbergi með sundlaugarsýn
- Morgunverðarhlaðborð – rómað fyrir gæði og úrval.
- Internet (wifi)
- 5 golfhringir með golfbíl. (3 á San Lorenzo / 2 á Pinheiros Altos)
- Forbókaðir rástímar
- Fararstjórn
- Golfæfingar undir leiðsögn PGA golfkennara
- 5 kvöldverðir með léttvíni/bjór/gosdrykkjum
Verð
365.000 kr. miðað við að gist sé í tveggja manna herbergi.
445.000 kr. í einstaklingsherbergi.
Gist er á 5 stjörnu lúxushótelinu Dona Filipa.
Ef einhverjar spurningar vakna, ekki hika við að hafa samband við okkur hjá KVAN í gegnum netfangið inga@kvan.is eða í síma 519-3040.
Hlökkum til að ferðast með ykkur!
Starfsfólk KVAN og Margeir Vilhjálmsson PGA golfkennari