Skammtímavistun Akureyrar til London – lokagreiðsla

Dagsetning:

5. mars 2024, 07:00 - 9. mars 2024, 15:00

Staðsetning

,

Deila:
Bæta við í dagatal

Góðan daginn,

Hér getur þú gengið frá lokagreiðslu fyrir endurmenntunarferð Skammtímavistunar Akuryerar til London dagana 5.-9. mars 2024. Staðfestingargjaldið, 40.000 kr. á einstakling hefur verið greitt.

Ganga þarf frá lokagreiðslu í síðasta lagi sunnudaginn 21. janúar 2024.

Eftirstöðvar ferðar eru: ​

  • 151.900 kr. á farþega miðað við að gist sé í tveggja manna herbergi
  • 222.900 kr. á farþega ef gist er í einstaklingsherbergi

Hægt er að greiða með kreditkorti eða Netgíró.

Innifalið í ferðinni:
  • Beint flug með EasyJet til London frá Akureyri
  • 23 kg. farangursheimild + lítill handfarangur
  • Akstur til og frá flugvelli erlendis
  • Gisting á Hotel Cumberland London
  • Morgunmatur innifalinn alla daga
  • Námskeið KVAN
  • Kaffi og meðlæti á námskeiðsdögum
  • Fararstjórn

Ef einhverjar spurningar vakna, ekki hika við að hafa samband við okkur hjá KVAN Travel í síma 519-3040 eða í gegnum netfangið kvantravel@kvan.is

Hlökkum til að ferðast með ykkur!

Kær kveðja,
Starfsfólk KVAN Travel