Súpufundur KVAN með skólastjórnendum og námsráðgjöfum framhaldsskólanna

Dagsetning:

2. maí 2022, 12:00 - 2. maí 2022, 13:00

Staðsetning

,

Deila:
Bæta við í dagatal

Mánudaginn 2. maí, klukkan 12:00-13:00

Okkur hjá KVAN langar að bjóða til hádegisfundar með skólastjórnendum og námsráðgjöfum framhaldsskóla höfuðborgarsvæðisins. Við viljum fá þig í heimsókn, kynnast og spjalla um ungt fólk, kennslu, þjálfun, daginn og veginn. Um leið langar okkur að kynna fyrir ykkur það nýjasta sem við erum að gera hjá KVAN, lífsleikniskóla KVAN.

Fundurinn er haldinn í sal okkar að Hábraut 1a í Kópavogi og stendur hann yfir frá klukkan 12:00-13:00. Á staðnum bjóðum við upp á súpu og brauð, kaffi og með því.

Sætaframboð er takmarkað og því er nauðsynlegt að skrá sig hér að neðan.

 

Hlökkum til að sjá þig!
KVAN