Vestmannaeyjabær til Haag – staðfestingargjald

Dagsetning:

9. maí 2024, 07:00 - 12. maí 2024, 15:00

Staðsetning

,

Deila:
Bæta við í dagatal

Góðan daginn,

Hér getur þú gengið frá greiðslu 40.000 kr. staðfestingargjalds fyrir fræðsluferð Vestmannaeyjabæjar til Haag dagana 9.-12. maí 2024. Staðfestingargjaldið er óendurkræft og ganga verður frá greiðslu gjaldsins í síðasta lagi þann 31. janúar 2024.

Heildarverð ferðar miðast við að 35 faþegar fari í ferðina og er eftirfarandi: ​

  • 179.900 kr. á farþega miðað við að gist sé í tveggja manna herbergi
  • 221.900 kr. á farþega ef gist er í einstaklingsherbergi
  • 139.900 kr á maka ef gist er í tveggja manna herbergi

Upplýsingar um hvernig hægt er að ganga frá eftirstöðvum verða sendar síðar en ganga þarf frá lokagreiðslu eigi síðar en 8 vikum fyrir brottför.

Hægt er að greiða með kreditkorti eða Netgíró.

Innifalið í ferðinni:
  • Beint flug með Play til Amsterdam
  • 2o kg. farangursheimild + lítill handfarangur
  • Akstur til og frá flugvelli erlendis
  • Gisting á Boutique Hotel Corona
  • Morgunmatur innifalinn
  • Námskeið KVAN
  • Heimsókn í stjórnsýsluna í Haag
  • Fararstjórn með starfsmanni KVAN

Ef einhverjar spurningar vakna, ekki hika við að hafa samband við okkur hjá KVAN Travel í síma 519-3040 eða í gegnum netfangið kvantravel@kvan.is

Hlökkum til að ferðast með ykkur!

Kær kveðja,
Starfsfólk KVAN Travel