Hlutverk og ábyrgð stuðningsfulltrúa

Stuðningsfulltrúar gegna mikilvægu starfi í skólum og frístundum landsins. Í þessum fyrirlestri er farið yfir algeng vandamál sem stuðningsfulltrúar þurfa að takast á við. Þar má nefna árekstra í samskiptum barna, tilfinningastjórnun og hvernig á að styðja við börn í félagstengslum sín á milli. Hvatt er til þess að mynda örugg og jákvæð tengsl við börnin þar sem virðing og umhyggja eru að leiðarljósi.
 
Fyrirlesturinn hentar eintaklega vel starfsfólki skóla- og frístundaþjónustu sem vill efla sig í starfi með börnum og unglingum.
 
Fyrirlesari er: Lilja Eivor Gunnarsdóttir

Næstu námskeið:

Engin væntanleg námskeið eins og þetta. Hafðu endilega samband við okkur til að fá frekari upplýsingar.