Fullorðnir

Vönduð og skemmtileg námskeið fyrir alla þá sem vilja ná auknum krafti, meira jafnvægi og auknu sjálfstrausti.

Ungt fólk

Uppbyggjandi, fjölbreytt og
skemmtileg námskeið fyrir unglinga og ungt fólk.

Fagaðilar

Námskeið, fyrirlestrar, ráðgjöf og stuðningur fyrir fólk sem vinnur með börnum og ungu fólki.

Fyrirtæki

Námskeið, fyrirlestrar, markþjálfun og ráðgjöf fyrir stjórnendur og starfsmenn fyrirtækja.

Ókeypis og fræðandi þættir um mikilvæg málefni

Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður í handbolta hér í einlægu viðtali. Hvernig íþróttirnar höfðu frábær áhrif á ungan dreng sem upplifði mikinn kvíða sem birtist m.a. í því að vera reiður. Hann heldur fyrirlestra og hefur áhrif, deilir sinni sögu til að hvetja aðra áfram. Hann hefur líka skoðanir um það hvernig á að nálgast börn og unglinga í skólakerfinu.

Snúðu lukkuhjólinu
og þú getur unnið
frítt námskeið!

Skráðu netfangið þitt hér að neðan
til að taka þátt