Jerzy Wlosowicz er einn af samstarfsaðilum KVAN. Jerzy er klínískur sálfræðingur og fjölskyldumeðferðafræðingur sem hefur starfað mikið sem leiðbeinandi og meðferðaraðili fyrir börn, unglinga og fjölskyldur. Jerzy, sem fæddur er árið 1990 í Kraká í Póllandi, er markþjálfi og reiðubúinn að aðstoða fólk að aðlagast íslensku samfélagi og takast á við þær áskoranir sem á vegi einstaklinga geta orðið. Jerzy er pólsku- og enskumælandi, býr í Reykjavík með kærustu sinni og hefur mikinn áhuga á bókmenntum, blaðamennsku, sundi og útivist.

Jerzy is a clinical psychologist and experienced family therapist, who was also working with emigrants and refugees.

Jerzy is interested in social media, new technologies, and internet influence on mind.

Jerzy is enjoying peace of mind that can be found in Iceland especially during the road trips with his girlfriend.