Magnús Björgvin er með B.A. gráðu í tómstunda- og félagsmálafræði frá Háskóla Íslands. Hann hefur starfað á vettvangi frítímans með börnum og unglingum síðastliðinn 10 ár m.a. í frístundaheimili og félagsmiðstöð. Magnús hefur unnið að félagslegri styrkingu og auknu sjálfstrausti unglinga í gegnum hópastarf.
Magnús lýsir sjálfum sér sem stoltu nördi og hefur áhuga á kvikmyndum, tölvuleikjum, spilum og útivist. Magnús á kærustu og eitt barn.

Magnús hefur mikla reynslu í að vinna með unglingum í ýmsum sértækum hópastörfum sem einblíina á sjálfstraust, félagsfærni, útivist og rafíþróttir.

Magnús varði 14 árum í skátunum og notar reynslu sína úr því góða starfi óspart í vinnu sinni með b0rnum og unglingum.

Magnús fór einu sinni hringinn í kringum Ísland á puttanum.