Sandra er með BS gráðu í iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands. Hún starfar sjálfstætt í dag hjá sínum eigin fyrirtækjum, Absolute Training, HS housing og Hátíðarvagninum. Hún býr í Los Angeles þar sem hún leggur stund á MBA nám.

Sandra hefur sótt sér þjálfun á mörgum námskeiðum og brennur fyrir að starfa með fólki. Sandra hefur mikla reynslu í þjálfun og hefur undanfarin ár þjálfað hjá KVAN með frábærum árangri.

Sandra er alger orkubolti sem veitir fólki mikinn innblástur til góðra verka.

Sandra er atvinnu dansari og hefur meðan annars dansað með Bryndísi Ásmunds í hinu vinsæla Tinu Turner showi síðan 2015

Sandra stofnaði Absolute Training sem er þjálfun í líkamlegri og andlegri heilsu.

Sandra er með BS í iðnaðarverkfræði