KVAN
Nýjustu námskeiðin
Nýjustu námskeiðin
Sjá fleiri námskeið
Guðmunda Ólafsdóttir, ráðgjöf í samskiptamáli
Íþróttabandalag Akraness leitaði til KVAN varðandi ráðgjöf í samskiptamáli. KVAN sendi til ÍA hana Ástu Kristjánsdóttur sem vann verkið frábærlega. Hún Ásta kom að þessu með mikilli fagmensku og kom með lausn sem allir voru sáttir við. Endalok voru farsæl og góð.
Lesa meira »Gunnhildur Vilhjálmsdóttir, bekkjarstjórnun og foreldrasamskipti
Þetta námskeið var gífurlega gagnlegt, fróðlegt og líka skemmtilegt. Lifandi tímar, tímastjórnun flott og efnið og kennari áhugavert og faglegt. Frábært námskeið sem ég mæli heilshugar með fyrir alla kennara.
Lesa meira »Bjarki Berg, bekkjarstjórnun og foreldrasamskipti
Frábært námskeið sem hefði alveg mátt vera lengra. Maður er mörgum verfærum ríkari. Ásta er frábær leiðbeinandi og flott fyrirmynd m.t.t. foreldrasamskipta.
Lesa meira »Þátttakandi á bekkjarstjórnun og foreldrasamskipti
Námskeiðið peppaði mig og fékk mig til að hafa meirir trú á mér sem fagaðila. Frábær verkfæri sem maður fékk í hendurnar og gott að nýta í starfi. Það sem stendur upp úr fyrir mér er aukið sjálfstraust í því sem ég er að gera.
Lesa meira »Drífa Mjöll, bekkjarstjórnun og foreldrasamskipti
Frábært námskeið og skemmtilegar umræður þar sem nánast allt var látið flakka. Svona námskeið nýtast manni best þegar samtalið er tekið. Takk fyrir mig!
Lesa meira »Elsa Lára Arnardóttir, bekkjarstjórnun og foreldrasamskipti
Takk fyrir frábært námskeið og liðlega þjónustu. Mikil ánægja með starfsfólk KVAN sem kom með námskeiðið í skólann til okkar upp á Skaga. Ótrúlega hress og lífleg hún Ásta. Hún þekkir vel til kennara og skólastarfsins og frábært að hafa kennara á námskeiði sem skilur hvað við skólafólk erum að fást við í störfum okkar.
Lesa meira »Magnús Þór Helgason, þátttakandi á kynningartækni KVAN
Flutningur kynninga er hluti af starfi okkar sem tæknilegir vörustjórar á upplýsingatæknisviði hjá Arion banka. Það eru alltaf tækifæri til að læra meira og betrumbæta og okkur datt því í hug að skella okkur á þetta námskeið hjá KVAN. Við höfðum öll hrikalega gaman að námskeiðinu...
Lesa meira »Foreldri þátttakanda á námskeiði fyrir 10-12 ára
Dóttir mín var alsæl með námskeiðið sem hún fór áhjá KVAN fyrir 10-12 ára. Það kemur skemmtilega á óvart því venjulega er hún ekki til í neitt nýtt. Hún er óörugg í nýjum aðstæðum og hefði örugglega ekki valið að koma ein á námskeið ef ég hefði ekki skráð hana sjálf...
Lesa meira »María Björk Guðmundsdóttir, þátttakandi á KVAN 16-19 ára
Ég vil fá að þakka fyrir þetta æðislega námskeið og hversu vel er haldið utan um það. Ég man hvað mér fannst vandræðalegt fyrstu tímana að segja til dæmis frá því skemmtilegasta sem gerðist í vikunni en samt náðist alltaf að koma einhverju upp úr okkur...
Lesa meira »Lúðvík Gröndal, þátttakandi á Online KVAN fyrir fullorðna
Þetta námskeið var mjög innihaldsríkt og gefandi, opnaði augu mín fyrir veikleikum og styrkleikum og ýtti mér talsvert langt út fyrir þægindarammann. Ég mæli 100% með þessu og ekki síst fyrir fólk á tímamótum í lífinu eins og ég nýorðinn 67 ára á leiðinni á eftirlaunaaldurinn!!!
Lesa meira »Gyða Rán Árnadóttir, þátttakandi á Online KVAN fyrir fullorðna
Það kom á óvart hvað það náðist mikil nánd milli þáttakenda þar sem þetta fór allt fram í gegnum tölvuna. Námskeiðið sjálft var virkilega innihaldsríkt og gaf manni feykimörg verkfæri í töskuna til að nýta í gegnum lífið...
Lesa meira »Emma Sif Björnsdóttir, þátttakandi á Online KVAN fyrir fullorðna
Ég mæli 100 % með námskeiði hjá Kvan, þar vinnur frábært fagfólk og í mínu tilfelli var námskeiðið haldið á zoom sem virkaði líka mjög vel, mjög góð tenging milli okkar sem vorum á námskeiðinu, alltaf mikil gleði og virkilega gaman...
Lesa meira »Sólveig Hjörleifsdóttir, þátttakandi á KVAN 16-19 ára
Að vera á námskeiði hjá Boga var sem draumi líkast. Hann var leiðbeinandinn minn á 16-19 ára námskeiðinu hjá KVAN og verð ég bara að fá að hrósa honum fyrir vel unnið starf. Á honum sást hversu mikið honum þótti vænt um okkur þátttakendurna og...
Lesa meira »Fanný Heimisdóttir, þátttakandi á Online KVAN fyrir fullorðna
Það er svo gott að hlægja með góðu fólki og hugsa um leið um hvað mætti betur fara hjá manni, nota húmor til að nálgast veikleika og fá speglun í öðrum bæði um styrkleikana og veikleikana...
Lesa meira »Gunnlaugur Arnarson, þátttakandi á Skapandi skrif fyrir fullorðna
Ég var hæstánægður með þetta námskeið. Mér fannst Þorgrímur miðla vitneskju og reynslu sinni á hnitmiðaðan og auðskiljanlegan hátt. Aðferðarfræði hans að skrifum er frábær leið til þess að...
Lesa meira »Tinna Steindórsdóttir, þátttakandi á Skapandi skrif fyrir fullorðna
Bæði gagnlegt og hressandi námskeið sem hjálpaði mér að draga skrifin upp úr skúffunni og bara byrja að skrifa. Það var líka mikill innblástur að hitta fullt af skapandi fólki og heyra þeirra sögur.
Lesa meira »Sigurður Thorsson, þátttakandi á Skapandi skrif fyrir fullorðna
Þetta er námskeið sem opnar augu og þurrkar burt þær ímynduðu hindranir sem aftra þér frá því að skrifa það sem þú vilt, þegar þú vilt. Ég er hættur að berjast við vindmyllur.
Lesa meira »Kristinn Ingvason, þátttakandi á Skapandi skrif fyrir fullorðna
Með þátttöku minni í Skapandi Skrifum, þá opnuðust flóðgáttir í formi ritstarfa. Þetta var fullkomið námskeið til að koma mér úr skúffuskáldskapnum yfir í að skapa eitthvað sem gæti komið fyrir augu almennings.
Lesa meira »Lára Gunndís Magnúsdóttir, þátttakandi á Online KVAN fyrir fullorðna
Ég get svo sannarlega mælt með námskeiðinu KVAN Oneline - fyrir fullorðna. Anna Steinsen er afbragðs þjálfari sem hvetur áfram af hlýju. Frábært að læra að setja sér markmið og þekkja styrkleika sína. Þannig eykst kjarkur og þor.
Lesa meira »Fanney Magnúsdóttir, þátttakandi á Online KVAN fyrir fullorðna
Ég var búin að heyra góða hluti af KVAN en námskeiðið fór langt fram úr mínum væntingum. Námskeiðið fór fram á ZOOM en upplifunin alls ekki síðri. Anna Steinsen er frábær leiðbeinandi og hefur ótrúlega gott lag á að ná fram virkri þátttöku okkar sem sóttu námskeiðið...
Lesa meira »Hulda Þórisdóttir, ráðgjöf hjá Ingibjörgu
Samtalið við Ingibjörgu hjálpaði mér að greina ákveðna þætti sem skipta mig mjög miklu máli í starfi og starfsumhverfi. Þættir sem ég held að hefðbundin áhugasviðspróf mæli ekki. Með samtalinu fékk ég mikilvægan leiðarvísi til aukinnar starfsánægju.
Lesa meira »Börkur Hrafn Birgisson, ráðgjöf hjá Ingibjörgu
Það var mjög hollt fyrir mig í mínu fagi að fara í gegnum tíma með Ingibjörgu og skoða hvað er gott og hvað mætti betur fara í mínu starfi. Kom skemmtilega á óvart hversu fljótt er hægt að komast að kjarnanum með þessari samtalstækni. Þægilegt og afslappað en um leið skilvirkt...
Lesa meira »Brynja Andreassen, þátttakandi á KVAN fyrir fullorðna
Ég held að ég geti sagt að ég sé dugleg að ögra sjálfri mér og fara út fyrir þægindarammann. Það þarf hins vegar að halda slíku við annars rennur það út í sandinn. Það var þess vegna sem ég skráði mig á námskeið hjá KVAN. Að láta ýta við sér...
Lesa meira »Hugrún Ylfa Ágústsdóttir, þátttakandi á KVAN 16-19 ára
Gunnar er svo mikill orkubolti og það er svo gaman að hlusta á hann. Hann er líka svo hlýr og með góða nærveru. Ég elska húmorinn hans og hvað hann er góður í að gleðja aðra. Gunnar er greinilega í rétta starfinu.
Lesa meira »Vala Sigurðardóttir, þátttakandi á KVAN fyrir fullorðna
Ég myndi persónulega vilja að þetta væri skyldu námskeið fyrir alla á uppvaxtarárum því ég hefði svo sannarlega verið til í að taka þetta námskeið þegar að ég var yngri og svo á c.a 10 ár fresti eftir það til að rifja upp og bæta í þekkinguna...
Lesa meira »Ingibjörg Sigurrós Gunnarsdóttir, þátttakandi á KVAN fyrir fullorðna
Ég var svo lánsöm að taka þá ákvörðun að sækja námskeið hjá Kvan undir handleiðslu Hrafnhildar. Námskeiðssókn mín var liður í þeirri viðleitni minni að kíkja út fyrir þægindarammann, staldra við og horfa inná við. Skemmst er frá því að segja að námskeiðið mætti öllum mínum væntingum og gott betur...
Lesa meira »Birgitta Ramsey, móðir þátttakanda á námskeiði fyrir 10-12 ára
Dóttir mín var alsæl með námskeiðið sem hún fór áhjá KVAN fyrir 10-12 ára. Það kemur skemmtilega á óvart því venjulega er hún ekki til í neitt nýtt. Hún er óörugg í nýjum aðstæðum og hefði örugglega ekki valið að koma ein á námskeið ef ég hefði ekki skráð hana sjálf...
Lesa meira »Særún Ármannsdóttir, leikskólastjóri í leikskólanum Hofi
Einstaka sinnum fæ ég svona hugdettur, að stökkva út fyrir þægindarammann og gera eitthvað öðruvísi. Ég get alveg viðurkennt að mig langaði í sól og smá frí. En námskeið hjá KVAN hljómaði líka mjög vel. Um leið og ég var komin í rútuna með þeim Önnu og Sössu fann ég að þetta yrði skemmtilegt...
Lesa meira »Fríða Stefánsdóttir, deildarstjóri Sandgerðisskóla
Við byrjuðum á því að fara í námsferð til Edinborgar haustið 2019, en KVAN sá um allan undirbúning og skipulag. Þar byrjaði vegferð okkar í Verkfærakistunni undir leiðsögn Vöndu Sig. Námskeiðið var þannig uppbyggt að...
Lesa meira »Sesselja Þóra Gunnarsdóttir, skólastjóri Sjálandsskóla
Í Sjálandsskóla höfum við fengið Vöndu í samstarf vegna neikvæðra samskipta í nemendahópum og eineltishegðunar. Hún hefur líka haldið frábær námskeið fyrir kennara skólans sem ég tel að allt starfsfólk skóla ætti að fara á.
Lesa meira »Bryndís Einarsdóttir sálfræðingur, þátttakandi á kynningartækni KVAN
Ég tók þátt í námskeiði hjá Kvan ásamt samstarfsfólki mínu hjá Líf og sál. Við erum öll vön því að koma fram og halda fyrirlestra og námskeið en ákváðum að það sé alltaf hægt að betrumbæta...
Lesa meira »Ómar Smári Jónsson, þátttakandi á KVAN fyrir fullorðna
Það sem KVAN gaf mér var drifkraftur. Það varð allt í einu skemmtilegt að setja sér markmið í hverri viku og negla þau. Þau skref sem voru mér svo þung, urðu allt í einu...
Lesa meira »Tinna Brá Sigurðardóttir, þátttakandi á KVAN fyrir fullorðna
Eftir að hafa verið í fæðingarorlofi í 14 mánuði og misst vinnuna vegna Covid fann ég að ég þurfti svolítið að staldra við og hugsa út í hvað ég vil gera næst. Þess vegna ákvað ég að skrá mig á Kvan námskeið...
Lesa meira »Katla Pétursdóttir 16-19 ára námskeið KVAN
Gunnar er ótrúlega yfirvegaður í krefjandi aðstæðum, mjög skemmtilegur og fyndinn þjálfari. Hann nær svo svakalega vel til fólks og þeirra sem hann vinnur með. Gunnar á ótrúlega...
Lesa meira »Embla Líf Hallsdóttir, þátttakandi á KVAN 16-19 ára
Ég er ótrúlega þakklát að hafa farið á KVAN námskeiðið þar sem ég lærði svo ótrúlega mikið! Ég fann styrkleika mína, lærði að setja mér markið, kynntist frábæru fólki sem kenndi mér svo margt og margt fleira...
Lesa meira »Íris Björk Eysteinsdóttir, kennsluráðgjafi og verkefnastjóri
Vanda Sigurgeirsdóttir og KVAN breyttu öllu fyrir okkur í vetur. Þau hjálpuðu okkur að vinna gegn eineltishegðun og bæta samskipti til muna hjá nemendum í 7. bekk. Nálgunin hjá þeim var...
Lesa meira »Sigríður Arndís Jóhannsdóttir, verkefnastjóri Þjónustumiðstöðvar Miðborgar og Hlíða
Vanda er fullkomin í þessum fræðum. Fagmennska, atorka, vilji og metnaður einkennir þessa flottukonu. Fagna því að hún sé á fleygi ferð að sinna málefnum sem mikil þörf er að taka á í samfélaginu...
Lesa meira »Sigurbjörg Kristjánsdóttir, deildarstjóri unglingastarfs hjá Reykjavíkurborg
Við hjá félagsmiðstöðvum Ársels höfum fengið að njóta þekkingar og reynslu Önnu Steinsen í nokkur ár. Allir starfsmenn stöðvanna hafa sótt fyrirlestra og námskeiða, þar sem Anna hefur miðlað og leiðbeint starfsfólki í vinnu með börnum og unglingum með góðum árangri...
Lesa meira »Þuríður Óttarsdóttir, mamma og skólastjóri
Mig langar til þess að hrósa ykkur fyrir frábært námskeið sem sonur minn tók þátt í nú í sumar. Ég hefði aldrei trúað því að hvað eitt námskeið getur gert mikið fyrir fólk.
Lesa meira »Aron Daði Reynisson, þátttakandi á KVAN 16-19 ára
Jákvæð orka, kraftur og metnaður eru hlutir sem einkenna Söndru hvað best. Fyrir utan það að hafa þessa frábæru eiginleika er hún einnig ótrúlega almennileg og góðhjörtuð manneskja...
Lesa meira »Kristjana Sigurðardóttir, foreldri þátttakanda á Vináttuþjálfun 7-9 ára
Ég mæli 100% með Lilju, sem þjálfara. Skemmtilegt að sjá hvað hún er einstaklega fær í framkomu og stýrir til dæmis foreldrafundinum vel. Það sem mitt barn hefur lært á námskeiðinu...
Lesa meira »Foreldri þátttakanda á Vináttuþjálfun KVAN
Lilja Cederborg var einn af þjálfurum drengsins okkar á námskeiði KVAN. Lilja hefur mikinn eldmóð fyrir starfi sínu og gefur sig alla í vinnuna með börnunum. Hún tók alltaf vel á móti...
Lesa meira »Ásgerður Guðnadóttir, leikskólastjóri Leikskólinn Hálsaskógur
Jakob er búinn að koma tvisvar sinnum til okkar á starfsdegi með fræðslu um útinám og félagsfærni. Þessi fræðsla hefur nýst starfsmannahópnum mjög vel og hefur verið hvatning...
Lesa meira »Katla Pétursdóttir, þátttakandi á KVAN 16-19 ára
Gunnar er ótrúlega yfirvegaður í krefjandi aðstæðum, mjög skemmtilegur og fyndinn þjálfari. Hann nær svo svakalega vel til fólks og þeirra sem hann vinnur með. Gunnar á ótrúlega...
Lesa meira »Steinunn Glóey Höskuldsdóttir, þátttakandi á KVAN 16-19 ára
Gunnar er frábær þjálfari í alla staði. Hann nær að lesa aðstæður og persónuleika hvers og eins á frábæran hátt. Gunnar á auðvelt með að sjá styrkleika fólks og hrósar af mikilli einlægni
Lesa meira »Þorbjörg, foreldri þátttakenda á KVAN 10-12 ára
Elva Dögg nær mjög vel til krakkanna. Hún passar vel upp á börnin og bregst bæði faglega og vel við hinum ýmsu uppákomum.
Lesa meira »Sigrún Helgadóttir, foreldri þátttakenda á KVAN 13-15 ára
Ég var mjög ánægð með Elvu Dögg sem leiðbeinanda á námskeiðinu KVAN 13-15 ára sem að dóttir mín sótti. Eftir hvern tíma sendi hún foreldrum ítarlegan upplýsingapóst um umfjöllunarefni tímans og...
Lesa meira »Íris Björk Eysteinsdóttir, foreldri
Elva Dögg hafði gríðarlega jákvæð áhrif á dóttur mína. Ég hreinlega horfði á hana vaxa og styrkjast í gegnum námskeiðið. Elva Dögg gaf mikið af sér og var fagleg í kennslu sinni og samskiptum...
Lesa meira »Einar, þátttakandi á KVAN 10-12 ára
Elva Dögg er geggjaður kennari sem passar að krökkunum líði vel. (Einar, þátttakandi á KVAN 10-12 ára)
Lesa meira »Einar Kristinn, þátttakandi á KVAN 10-12 ára
Mjög skemmtilegt námskeið sem gaf mér meira sjálfstraust. Ég þori að segja betur frá mínum tilfinningum og skil tilfinningar annarra betur. Hlakka til að fá að koma aftur á kvan námskeið.
Lesa meira »Ólöf Vala Heimisdóttir, þátttakandi á KVAN 13-15 ára
Elva Dögg var góður leiðbeinandi á námskeiðinu KVAN fyrir 13-15 ára. Hún var sérlega hvetjandi og styðjandi og hjálpaði okkur við að fara út fyrir þægindarammann. Hún lagði sig einnig fram...
Lesa meira »Arngunnur Kristjánsdóttir, þátttakandi á KVAN 13-15 ára
Elva er æðislegur þjálfari. Hún er mjög einlæg og með hlýja og góða nærveru sem gerði það að verkum að mér leið vel og fannst ég vera í öruggu umhverfi á námskeiðinu...
Lesa meira »Embla Björg, þátttakandi á KVAN 13-15 ára
„Vá, maður veit varla hvar maður á að byrja að lýsa svona æðislegri fyrirmynd. Elva nær mjög vel til allra krakkanna og unglinganna í Kvan og mér fannst hún breyta miklu í lífi mínu...
Lesa meira »Sara Gunnlaugsdóttir, þátttakandi á KVAN 16-19 ára
Ég verð að fá að skrifa smá meðmæli um hann Boga besta. Það eina sem að ég get sagt er að Bogi er engin venjulegur maður og enginn venjulegur kennari. Hann er með ofurkrafta.
Lesa meira »Arnar, þátttakandi á KVAN 16-19 ára
Ég var hjá Boga á námskeiði fyrir 16-19 ára og verð að segja að ég gæti ekki verið ánægðari með þjálfara. Bogi ýtti mér þægilega út fyrir þægindarammann minn og hvatti mig til að rífa mig upp og gera...
Lesa meira »Astrid Eyberg, þátttakandi á KVAN 16-19 ára
Ég gat ekki verið heppnari að fá Boga sem þjálfara á KVAN. Strax í fyrsta tímanum tók hann á móti öllum með ást og umhyggju sem varð bara meiri þegar á leið. Bogi er einlægur...
Lesa meira »Gunnlaugur Jónsson, íþróttastjóri Gróttu
Anna Lilja átti framúrskarandi innkomu í þjálfarafundi hjá okkur í Gróttu. Erindi hennar var landa af mjög áhugaverðum punktum og skemmtilegum leikjum...
Lesa meira »Arnar, KSÍ
Anna Lilja hefur haldið fyrirlestur um eineltismál á þjálfaranámskeiðum KSÍ. Það sem okkur fannst vel gert var að Anna Lilja náði vel til þátttakenda, var lífleg og dugleg að brjóta kennsluna upp með skemmtilegum uppákomum og umræðum.
Lesa meira »Soffía Ámundadóttir, umsjónakennari unglingadeild Brúarskóla
Anna Lilja var með námskeið fyrir okkur hjá Brúarskóla. Anna náði vel til nemenda og að virkja alla sem voru á námskeiðinu. Það sem eftir sat hjá nemendum var skemmtileg upplifun...
Lesa meira »Hlynur Þór Þorleifsson, mannauðsstjóri Bakkans vöruhótels
Stjórnendateymi Bakkans Vöruhótels sótti leiðtogaþjálfun KVAN undir leiðsögn Jóns Halldórssonar. Námskeiðið var bæði skemmtilegt og fræðandi og tókst Jóni að hrista hópinn vel saman ásamt...
Lesa meira »Auður Inga Þorsteinsdóttir, framkvæmdastjóri UMFÍ
Ég sótti námskeið hjá Jóni (Nonna) á Leiðtogaþjálfun KVAN og finnst sérstök ástæða til þess að hrósa honum. Þetta snýst ekki um það hvað Nonni segir, heldur hvernig hann segir það.
Lesa meira »Írena Dögg McCabe, móðir barns á Vináttuþjálfun 7-9 ára
Stelpan kom til ykkar eftir að hafa orðið fyrir einelti í rúmt ár í skólanum sem hún er í, sem hefur haft markandi áhrif á hana. Mér var bent á að KVAN væri mögulega staður fyrir hana að fara og fá styrk og verkfæri...
Lesa meira »Vilborg Harðardóttir, nemi í Tómstunda- og félagsmálafræði
Ég fór á kvennahelgi KVAN á Laugarbakka í byrjun febrúar 2021. Ákvörðunin var tekinn í flýti en þar sem systir mín var að fara, skellti ég mér með. Ákvörðun sem ég sé alls ekki eftir! Helgin var frábær með fullt af flottum konum og fyrirmyndum...
Lesa meira »Dagbjört Harðardóttir, forstöðumaður Tómstundahúsa Árborgar
Kvennaferðin á Laugabakka var í einu orði sagt ótrúleg! Ástæða þess að ég ákvað að drífa mig af stað í þessa ferð var að ég hafði setið nokkrum sinnum fyrirlestra hjá Önnu Steinsen og vissi strax að af þessari konu þyrfti ég að læra meira...
Lesa meira »Svanfríður Guðbjörnsdóttir, þátttakandi á KVAN fyrir fullorðna
Að fara á námskeið KVAN fyrir fullorðna gaf mér styrk til að standa með sjálfri mér, ýta óttanum frá og segja mína skoðun. Ég lærði að efla sjálfa mig út frá mínum eigin styrkleikum og ég náði að læra enn betur um það hvernig maður nær betri árangri með markmiðasetningu. Eftir námskeiðið hef ég
Lesa meira »Valgerður María Friðriksdóttir, mannauðsstjóri ELKO
Við hjá ELKO ákváðum að senda stjórnendur okkar í leiðtogaþjálfun hjá KVAN. Óhætt er að segja að námskeiðið fór frammúr okkar væntingum. Námskeiðið var mjög vel undirbúið, fræðandi og ekki síst skemmtilegt. Það efldi liðsanda og stjórnendur fengu verkfæri..
Lesa meira »Telma Fanney Magnúsdóttir, þátttakandi á KVAN fyrir fullorðna
Ég ákvað að skella mér á helgarnámskeið fyrir fullorðna hjá Kvan um daginn eftir langa umhugsun og innri baráttu við sjálfa mig & ,,þægindarammann‘‘. Ég gæti hreinlega ekki verið ánægðari með þá ákvörðun að hafa skellt mér, námskeiðið fór algjörlega framúr öllum mínum
Lesa meira »Vigdís Finnsdóttir
Frábær helgi med miklu innihaldi. "Power í æð" eða bara "Anna Steinsen í æð", ekkert betra! Helgin gaf mér mikið, bæði persónulega og faglega. Anna gaf mér virkilega góða innsýn í hversu mikilvægt það er að setja sér markmið, stór og lítil. Ég er 100% viss um ad lífið verði betra
Lesa meira »Minna Björk Ágústsdóttir
Kvennahelgin hjá Kvan á Laugarbakka var algjörlega frábær. Mæli með þessu námskeiði fyrir allar konur. Ótrúlega skemmtilegt að kynnast fullt af nýjum konum og takast á við sjálfa sig í leiðinni. Það ríkti mikil einlægni, traust og kátína. Fór til baka full af eldmóði að takast..
Lesa meira »Kolbrún, sölustjóri Frjálsrar Fjölmiðlunar
Við fengum Önnu Steinsen hjá KVAN til að koma til okkar og vera með vinnustofu fyrir söludeildina. Anna kom inn með nálgun sem fékk hópinn til að opna sig, sjá skýrar hvert hópurinn vildi stefna saman og finna drifkraftinn sem þurfti til þess. Þessu náði hún fram á mjög jákvæðan
Lesa meira »Ingibjörg, móðir þátttakanda á KVAN 16-19
Drengurinn minn fór á sjálfstyrkingarnámskeið hjá KVAN, hann var alsæll og mjög áhugasamur á námskeiðinu. Honum fannst þetta mjög skemmtilegt eins og hann sjálfur orðaði það. Sonur minn er góður í mannlegum samskiptum og sterkur félagslega, það hefur samt sem áður verið ótrúlega
Lesa meira »Guðrún Hjörleifsdóttir, móðir þátttakanda á KVAN 13-15 ára
Dóttir mín fór á sjálfstyrkingarnámskeið hjá KVAN. Hún hafði átt erfiða daga, var óörugg og með brotna sjálfsmynd. Strax eftir fyrsta tímann var hún spennt að halda áfram á námskeiðinu. Á námskeiðinu sáum við foreldrarnir stelpuna breytast mikið. Við sáum glaðari stúlku og sjálfstraustið..
Lesa meira »Guðbjörg Norðfjörð, þátttakandi á KVAN fyrir fullorðna
Ein besta ákvörðun sem ég hef tekið var að fara á KVAN námskeiðið. Mikil sjálfskoðun og velt við hlutum sem gera mig að sterkari einstakling. Fyrir mér var þetta „boost“ inn í lífið og starfið mitt. Þarna fékk ég þor að hugsa og ákveða að „Ég er nóg“. Takk fyrir frábært námskeið..
Lesa meira »Aron Daði Reynisson, þátttakandi á KVAN 16-19 ára
“Ég var ekki viss með þetta námskeið í byrjun og hafði ekki miklar væntingar, þar til að ég áttaði mig á tilganginum með þessu námskeiði. Námskeiðið hjálpar þér að breyta hugsunarhátt þínum svo að þú sjálf/ur getur breytt þér í manneskjuna sem þú vilt vera. Þau hjá KVAN eru tilbúin..
Lesa meira »Nína K. Hjaltadóttir starfsmaður Decode þátttakandi á KVAN fyrir fullorðna
Ég hef í gegnum tíðina farið á allskonar námskeið. Þau hafa öll verið góð og hef ég fengið eitthvað út úr þeim öllum en þetta námskeið bar verulega af. Á KVAN námskeiðinu er farið beint í efnið, engar krúsidúllur og engin formlegheit, heldur bara strangheiðarlegt. Þetta námskeið
Lesa meira »Lára Sigríður fór á KVAN fyrir fullorðna
Ég skráði mig á námskeiðið hjá KVAN aðallega til þess að öðlast meira sjálfstraust við kynningar og framkomu. Það sem ég uppskar var svo miklu, miklu meira. Ég kynntist styrkleikunum mínum og sá þá í öðru ljósi og náði einnig að kynnast sjálfri mér enn betur. Eftir hvern tíma..
Lesa meira »Sigrún Óskarsdóttir, þátttakandi á KVAN fyrir fullorðna
Ég mæli 100% með KVAN námskeiði. Vekjandi, hvetjandi og hollt. Anna er algjörlega frábær þjálfari, hún hefur yfirgripsmikla þekkingu og er flink að miðla henni áfram. Það er ekki verra að hún er hrikalega skemmtileg! Ég fór með dóttur minni á námskeiðið og við..
Lesa meira »Starfsmenn leikskóla á Hornafirði
-Frábær dagur. Það sem við höfðum gott af því að horfa inná við og finna styrkleika okkar og styrkleika fólksins í kringum okkur. Sjá það jákvæða. -Mjög skemmtilegt, gott að fara í sjálfskoðun, finna sínar veiku og sterku hliðar. -Sjálfsstyrking, markmiðasetning, sjálfskoðun, jákvæðni.
Lesa meira »Sigríður Arndís Jóhannsdóttir, verkefnastjóri Þjónustumiðstöðvar Miðborgar og Hlíða
Hér eru frábærir fagmenn á ferð. Vanda og Anna eru fullkomið par í þessum fræðum. Fagmennska, atorka, vilji og metnaður einkennir þetta flotta par. Fagna því að þær séu farnar af stað saman og sinna málefnum sem mikil þörf er að taka á í samfélaginu okkar.
Lesa meira »Hólmfríður Sigmarsdóttir, leikskólastjóri Marbakka
Í nóvember sl. áttum við starfsmannahópurinn í leikskólanum Marbakka stórbrotinn dag með Önnu Steinsen. Anna er frábær fagmaður sem byrjaði á því að greina stöðuna með okkur, stjórnendum skólans. Í sameiningu fórum við yfir hvað við vildum fá út úr þessum degi.
Lesa meira »Ókeypis og fræðandi þættir um mikilvæg málefni
Fræðandi þættir um mikilvæg málefni sem á okkur brenna,
ráð fyrir foreldra og fagfólk og einnig ráð til barna og unglinga.
Við ræðum við fagfólk og einstaklinga um þeirra reynslu í lífi og starfi.