Fagaðilar

Fagaðilar

Við veitum fagfólki sem vinnur með börnum og ungu fólki hagnýta þjálfun, stuðning og ráðgjöf sem að gagni kemur í starfi. Í boði eru fjölbreyttir fyrirlestrar, námskeið og sérsniðnar lausnir fyrir fagfólk t.d. í skólum, leikskólum, frístundaheimilum, félagsmiðstöðvum og víðar. Aðferðir allra námskeiða okkar byggja á gagnreyndum aðferðum.

Viðbragðsteymi KVAN í samskipta og eineltismálum.