Fyrirtæki
Fyrirtæki
Við bjóðum upp á fjölda námskeiða og fyrirlestra auk markþjálfunar og ráðgjafar fyrir stjórnendur og starfsmenn fyrirtækja. Við greinum þarfir fyrirtækja og veitum hagnýt verkfæri sem nýtast í starfi hvort sem það er fyrir einstaklinga eða starfsmannahópa í heild sinni. Aðferðir allra námskeiða okkar byggja á gagnreyndum aðferðum.
Námskeið fyrir fyrirtæki
Ókeypis og fræðandi þættir um mikilvæg málefni
Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður í handbolta hér í einlægu viðtali. Hvernig íþróttirnar höfðu frábær áhrif á ungan dreng sem upplifði mikinn kvíða sem birtist m.a. í því að vera reiður. Hann heldur fyrirlestra og hefur áhrif, deilir sinni sögu til að hvetja aðra áfram. Hann hefur líka skoðanir um það hvernig á að nálgast börn og unglinga í skólakerfinu.