Fyrirtæki

Fyrirtæki

Við bjóðum upp á fjölda námskeiða og fyrirlestra auk markþjálfunar og ráðgjafar fyrir stjórnendur og starfsmenn fyrirtækja. Við greinum þarfir fyrirtækja og veitum hagnýt verkfæri sem nýtast í starfi hvort sem það er fyrir einstaklinga eða starfsmannahópa í heild sinni.

Ókeypis og fræðandi þættir um mikilvæg málefni

Fræðandi þættir um mikilvæg málefni sem á okkur brenna,
ráð fyrir foreldra og fagfólk og einnig ráð til barna og unglinga.
Við ræðum við fagfólk og einstaklinga um þeirra reynslu í lífi og starfi.