0

"Allir í sömu átt, heimsókn í hverfi eða sveitarfélag" hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu

Allir í sömu átt, heimsókn í hverfi eða sveitarfélag

Um er að ræða nokkurra daga heimsókn með það að markmiði að ná til allra þeirra sem eru að vinna með börnum, börnin sjálf og foreldra. Þannig gætu verið fyrirlestrar fyrir starfsfólk leikskóla, kennara og starfsfólk grunnskóla, frístundaheimila og félagsmiðstöðva og íþróttaþjálfara. Að auki væri farið í heimsókn til nemenda í grunnskólanum, 80 mín. á alla eða valda bekki. Einnig fræðslufyrirlestur fyrir iðkendur í íþróttafélaginu (um hvernig nota má sálrænar aðferðir til að ná betri árangri í íþróttum). Þá væri fyrirlestur fyrir foreldra. Hægt er að sérsníða svona heimsóknir að þörfum hvers og eins.

Ef þú hefur áhuga á að fá þessa sérlausn frá KVAN hafðu þá samband við okkur í síma      519 3040 eða á netfangið jon@kvan.is