0

"Einelti á leikskólum" hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu

Einelti á leikskólum

Rannsóknir sýna að einelti, eineltislíkhegðun og eineltisbyrjandi hegðun hefst þegar á leikskóla. Því er mikilvægt að hefja forvarnir gegn einelti strax á fyrsta skólastiginu. Í fyrirlestrinum verður fjallað um einelti á leikskólum og hlutverk leikskólakennara og starfsfólks leikskóla þegar kemur að einelti og eineltisforvörnum. Þá er einnig möguleiki að kynna til sögunnar þau greiningartæki sem eru árangursrík í forvarnarvinnunni. 

Ef þú hefur áhuga á að fá fyrirlestur frá KVAN hafðu þá samband við okkur í síma          519 3040 eða á netfangið jon@kvan.is