0

"Einelti, leiðir til lausna" hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu

Einelti, leiðir til lausna

Margir eru að vinna gott starf þegar kemur að forvörnum og inngripum í eineltismál. Rannsóknir sýna þó að við getum gert betur. Í þessum fyrirlestri er áhersla einmitt á það: Hvað getum við gert betur? Innihald fræðslunnar byggir á reynslu Vöndu Sigurgeirsdóttur af inngripum í ótal eineltismál ásamt rannsóknum hennar meðal þolenda, foreldra og kennara. 

Ef þú hefur áhuga á að fá fyrirlestur frá KVAN hafðu þá samband við okkur í síma          519 3040 eða á netfangið jon@kvan.is