0

"KVAN fyrir fullorðna, helgarnámskeið 5.-7. júní" hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu

KVAN fyrir fullorðna, helgarnámskeið 5.-7. júní


88.000kr
- +

Helgina 5.-7. júní
Föstudag klukkan 17-20, laugardag og sunnudag klukkan 9-17


Vilt þú vera besta útgáfan af sjálfum þér og fá sjálfstraust til þess að hámarka árangur þinn í starfi og einkalífi? Vilt þú vera markmiðadrifin(n), ná auknum fókus í þínum verkefnum og á sama tíma ná að njóta augnabliksins?

 

Markmið: Efla hæfni og styrkleika hvers og eins til að takast á við verkefni inn á vinnumarkaði og einkalífi. Vinnum vel í markmiðasetningu, samskiptum, hugrekki og finnum leiðir til að vera besta útgáfan af okkur sjálfum.

 

Aðferðir: Farið er ítarlega í markmiðasetningu og notast er við  „online“ kerfi frá Circlecoach til þess að hjálpa þér að fá yfirsýn yfir lykilþætti í þínu lífi og halda utan um öll þín markmið. Við notum viðurkenndar aðferðir til þess að finna út þina helstu styrkleika og hjálpum þér að læra og skilja hvernig þú getur nýtt styrkleikana í starfi og einkalífi. Með því að vinna út frá styrkleikum eykst sjálfstraustið og viðhorfið verður betra.  

Við þjálfum þig í að tala fyrir framan hóp af fólki og kennum þér einfaldar og áhrifaríkar reglur í tjáningu. Við förum í gegnum samskiptin í okkar lífi og fáum tækifæri til að þróa leiðtogahæfni, laða fram það besta í okkur og öðrum og bætum árangur  í lífi og starfi. Styrkum sjálfstraustið og trú á eigin getu ásamt því að finna leiðir til að vera í meira jafnvægi.

 

Skipulag: Námskeiðið er kennt helgina 5.-7. júlí, klukkan 17-20 á föstudegi og 9-17 laugardag og sunnudag.

 

Eftir námskeið átt þú eftir að finna aukinn kraft, meira jafnvægi og aukið sjálfstraust.