0

"Kynningarfundur, KVAN fyrir 13-15 ára og 16-19 ára, 8.janúar" hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu

Kynningarfundur, KVAN fyrir 13-15 ára og 16-19 ára, 8.janúar


Frítt
- +

Þriðjudaginn 8.janúar kl.20.00-20.45 
Hábraut 1a, Kópavogi

Skemmtilegur kynningarfundur þar sem við förum yfir aðferðafræðina á námskeiðunum og hvers má vænta eftir námskeiðið.

Kynningarfundurinn er fyrir 13-15 ára, 16-19 ára.

Kynningarfundurinn er hugsaður bæði fyrir unga fólkið og foreldra/forráðamenn þeirra.

Þau sem nú þegar eru búin að skrá sig á námskeið eru einnig að sjálfsögðu velkomin á kynningarfundinn.

Frítt er á kynningarfundinn. Skráðu þig núna og við sendum þér áminningarpóst þegar líða fer að kynningunni.