0

"Kynningarfundur, KVAN ungir fyrir 16 - 19 ára, 16. janúar" hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu

Kynningarfundur, KVAN ungir fyrir 16 - 19 ára, 16. janúar


Frítt
- +

Fimtudaginn 16. janúar kl.20.00-20.45 
Hábraut 1a, Kópavogi

 

KVAN heldur kynningu um námskeiðið KVAN fyrir ungt fólk á aldrinum 16-19 ára. Kynningarfundurinn er fyrir ungt fólk og foreldra sem hafa áhuga á námskeiðinu. 
Hábraut 1a, Kópavogi.

Skemmtilegur kynningarfundur þar sem við förum yfir aðferðafræðina á námskeiðunum og hvers má vænta eftir námskeiðið. Við skoðum m.a. hvernig:

Við kennum hvernig hægt er að byggja upp sterkara sjálfstraust.
Við kennum aðferðir við að efla samskipti við vini og samferðamenn.
Við kennum ungu fólki að auka hugrekki sitt til að þora t.d. að standa á sínum skoðunum.
Við kennum árangursríka markmiðasetningu.
Við kennum hvernig einstaklingar geta lært betur á styrkleika sína og nýtt þá í námi, starfi, íþróttum og fleiri stöðum.
Við kennum tjáningu og aðferðir sem gera fólki auðveldara með að standa upp og taka fyrir frama annað fólk.

Þetta og margt annað sem þú lærir á KVAN námskeiðum.

Kynningarfundurinn er fyrir 16-19 ára (menntaskólaaldur) og er fundurinn hugsaður bæði fyrir unga fólkið og foreldra/forráðamenn þeirra.

Frítt er á kynningarfundinn. Skráðu þig núna og við sendum þér áminningarpóst þegar líða fer að kynningunni.