0

"Langar þig að vera útivinnandi ?" hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu

Langar þig að vera útivinnandi ?

Ein helsta áskorun samtímans er að styrkja tengsl okkar við náttúruna og það umhverfi sem við lifum í. Framsæknir fræðimenn eru sumir hverjir stóryrtir og segja að þessi tengsl séu forsenda tilveru okkar. Kynntar verða hagnýtar rannsóknir og aðferði sem styrkja okkur í að starfa úti með börnum og ungmennum t.d. í skóla- og frístundastarfi. Markmiðið er að efla áhuga okkar, þekkingu og vilja að vinna úti – að vera útivinnandi - og tengja það við grundvallarþætti nútíma menntunar sem og að skýra hlutverk þess í framsýnni menntun 21. aldar. 

Ef þú hefur áhuga á að fá fyrirlestur frá KVAN hafðu þá samband við okkur í síma 519 3040 eða á netfangið jon@kvan.is