0

"Markmiðadagur KVAN" hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu

Markmiðadagur KVAN

Við tökum 3 klukkustundir og kennum markmiðasetningu sem fær starfsfólk til að stökkva af stað og setja sér greinargóð markmið í starfi og einkalífi.

 

Við ætlum að læra nokkrar aðferðir við markmiðasetningu

Við ætlum að búa til skemmtilega framtíðarsýn

Við ætlum að setja okkur skýr markmið

Við ætlum að setja upp aðgerðaráætlun sem heldur fólki við efnið

Við ætlum að hafa gaman  

 

Ef þú vilt auka einbeitingu til árangurs þá er markmiðadagur KVAN klárlega málið.

 

Innifalið í námskeiðinu er 12 mánaða aðgangur að Online kerfinu Circlecoach.com.

 

Þjálfari er Jón Halldórsson markþjálfi sem hefur í mörg ár unnið með einstaklingum, afreksíþróttafólki og starfsmönnum fyrirtækja í að setja sér skýr, skemmtileg og árangursrík markmið.

 

Við bjóðum upp á opin námskeið og hægt er að sjá hér hvenær næsti Markmiðadagur KVAN er.

 

Við bjóðum einnig upp á sér námskeið fyrir fyrirtæki, stofnanir og smærri hópa. 
Vinsamlega hafið samband við Jón Halldórsson í gegnum netfangið kvan@kvan.is 
fyrir nánari upplýsingar.