0

"Starfsdagar KVAN" hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu

Starfsdagar KVAN

KVAN býður fyrirtækjum og stofnunum að sjá um skipulagningu og framkvæmd starfsdaga . Við leggju mikla áherlslu á að hafa starfsdagana okkar lifandi, skemmtilega og fræðandi. Starfsfólk KVAN býr yfir mikilli reynslu og menntun sem nýtist við skipulagningu og framkvæmd ykkar starfsdags.

Við getum haldið starfsdaginn á ykkar vinnustað, farið með hópinn út á land - já eða jafnvel erlendis.

AF hverju ekki að blanda saman starfsdegi, árshátíð eða helgarferð fyrirtækja ?
KVAN er með viðurkennt ferðaskrifstofuleyfi frá Ferðmálastofu Íslands.

Við leggjum mikið upp úr skipulagningu.
Við hittum skipuleggjendur starfsdaga á fundi, þarfagreinum og setjum upp áætlun sem nær yfir allar þær væntingar sem viðkomandi er með þannig að starfsdagurinn skili því sem til er ætlast.

Við bjóðum m.a. uppá
- fyrirlestrar
- vinnustofur
- hópefli
- fjörefli
- ratleikir
- veislustjórn
- ofl ofl

Hafðu samband við okkur í síma 519 3040 eða á kvan@kvan.is og við tökum boltann áfram með þér og þínu fyrirtæki.