0

"Það má gera mistök" hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu

Það má gera mistök

Rannsóknir sýna fram á að þeir sem eru óhamingjusamir þurfa alls ekki að hafa lent í fleiri áföllum eða gert fleiri mistök en þeir sem eru hamingjusamir. Viðhorfið og hugarfarið er munurinn og það sem skiptir öllu máli. Í þessum fyrirlestri er fjallað um hvað það er mikilvægt að fá að gera mistök og þora að viðurkenna það. Þora að stíga út fyrir rammann og prófa eitthvað nýtt, jafnvel þó við gerum mistök í kjölfarið. Mistök eru lykillinn að því að við náum framförum. Hvernig eigum við að hjálpa einstaklingu ásamt okkur sjálfum að lifa með okkar eigin mistökum og halda ótrauð áfram! 

Ef þú hefur áhuga á að fá fyrirlestur frá KVAN hafðu þá samband við okkur í síma  519 3040 eða á netfangið jon@kvan.is