0

"Viltu koma barninu þínu út ?" hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu

Viltu koma barninu þínu út ?

Við foreldrar upplifum stundum að börn séu bara inni ... þar sem innstungurnar eru. Þau forðist fátt eins mikið og að verða batteríslaus eða missa netsamband.

En hvaða gildi hefur útivera fyrir börn og hvernig getum við aukið útiveru barna?

 

Jakob Frímann Þorsteinsson fjallar í fjörlegu erindi um ýmsar hversdagslegar áskoranir sem við erum að glíma við sem hindra okkur að fara út og hvað við getum gert til að auka útilífið í okkar lífi og barnanna okkar.

Þessi fyrirlestur tekur 60 mínútur.

 

Ef þú hefur áhuga á að fá fyrirlestur frá KVAN hafðu þá samband við okkur í síma 519 3040 eða á netfangið jon@kvan.is