0

"Vinátta og vináttuþjálfun" hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu

Vinátta og vináttuþjálfun

Vinátta er sérlega mikilvæg fyrir börn og unglinga og hefur jákvæð áhrif á þroska og lífsgleði. Þá eru afleiðingar þess að eiga ekki vini mjög neikvæðar. Vináttufærni er ekki meðfædd en þetta er færni sem hægt er að þjálfa. Í fyrirlestrinum er fjallað um vináttu og vináttuþjálfun. Þátttakendur fá leiðbeiningar um notkun hagnýtra verkfæra sem rannsóknir sýna að skila árangri í starfi með börnum sem eiga í vináttuvanda. Efnið nýtist í raun öllum börnum.

Ef þú hefur áhuga á að fá fyrirlestur frá KVAN hafðu þá samband við okkur í síma          519 3040 eða á netfangið jon@kvan.is