0

"Vináttuþjálfun fyrir 10-12 ára, hefst 23.janúar" hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu

Vináttuþjálfun fyrir 10-12 ára, hefst 23.janúar


88.000kr
Uppselt

Kennt á miðvikudögum kl.16.00-18.30

Kvan verður með vináttuþjálfunarnámskeið fyrir börn á aldrinum 10 - 12 ára. Um er að ræða átta skipta námskeið. Námskeiðið er kennt einu sinni í viku í átta vikur. 


Námskeiðið gagnast öllum börnum á aldrinum 10-12 ára (5.-7.bekkur) en er sérlega gagnlegt fyrirþá sem eiga eða hafa átt í félagslegum vanda, eins og einangrun, vinaleysi, einelti og höfnun.

Rannsóknir sýna að námskeið sem þessi geta gagnast börnum og unglingum mjög mikið og hjálpað þeim í átt að ríkara félagslegu lífi og vináttu.

Milli tímanna eru félagslegir viðburðir tvisvar sinnum á námskeiðinu..
Viðburðir eins og spilakvöld, pizzukvöld, og fleira skemmtilegt..
Fræðslukvöld fyrir foreldar er einnig innifalið.