0

Fagaðilar

Vilt þú vaxa í starfi og læra hagnýtar aðferðir sem að gagni koma á vinnumarkaði? Við viljum veita fagfólki sem vinnur með börnum og ungu fólki hagnýta þjálfun, stuðning og ráðgjöf sem að gagni kemur í starfi. Í boði eru fjölbreyttir fyrirlestrar, námskeið og sérsniðnar lausnir fyrir fagfólk t.d. í skólum, frístundaheimilum, félagsmiðstöðvum og víðar.

Við hjá KVAN erum spennt að starfa með þér - kynntu þér okkar lausnir, hafðu samband og við finnum leið sem hentar þínum þörfum.

Námskeið og sérlausnir

Fyrirlestrar

KVAN // Námsferðir