0

Fyrirlestrar

KVAN býður upp á fjölbreytta og skemmtilega fyrirlestra fyrir ungt fólk t.d. skólum, frístundaheimilum, félagsmiðstöðvum, íþróttafélögum og víðar. Fyrirlestrarnir eru frá 40 mín. upp í 90 mín. Ef þig vantar skemmtilegan og hvetjandi fyrirlestur fyrir þinn hóp þá eru fyrirlestrar hjá KVAN klárlega góður kostur.