0

Námskeið og sérlausnir

Við bjóðum uppá skemmtileg og hagnýt námskeið fyrir kennara og annað fagfólk. Sama hvort þú viljir styrkja liðsheild, auka starfsánægju eða þarft að vinna með hópa og einstaklinga í samskipta og félagslegum vanda þá bjóðum við hjá KVAN uppá mismunandi námskeið þar sem að allir eiga geta fundið eitthvað við sitt hæfi.
Við bjóðum einnig uppá sérlausnir fyrir skóla eða aðrar stofnanir og félög sem starfa með börn. Í sérlausn getur m.a. falist að haldin sér fyrirlestur fyrir starfsfólk, foreldra og börn, handleiðsla í erfiðum málum og fræðsla fyrir alla þá sem koma að uppeldi barna í sveitafélagi.