0

Námskeið

Á námskeiðum hjá KVAN hjálpum við þér að ná markmiðum þínum, takast á við hindranir og auka sjálfstraust þitt. KVAN býður upp á fjölbreytt og skemmtileg námskeið fyrir unglinga og ungt fólk. Okkur finnst lykilatriði að hafa gaman á námskeiðunum en á sama tíma lærdómsríkt. Skoðaðu námskeiðin sem eru í boði og ekki hika við að hafa samband við okkur ef þú vilt nánari upplýsingar.