Gunnlaugur Jónsson, íþróttastjóri Gróttu
Anna Lilja átti framúrskarandi innkomu í þjálfarafundi hjá okkur í Gróttu. Erindi hennar var landa af mjög áhugaverðum punktum og skemmtilegum leikjum…
Anna Lilja átti framúrskarandi innkomu í þjálfarafundi hjá okkur í Gróttu. Erindi hennar var landa af mjög áhugaverðum punktum og skemmtilegum leikjum…
Anna Lilja hefur haldið fyrirlestur um eineltismál á þjálfaranámskeiðum KSÍ. Það sem okkur fannst vel gert var að Anna Lilja náði vel til þátttakenda, var lífleg og dugleg að brjóta kennsluna upp með skemmtilegum uppákomum og umræðum.
Anna Lilja var með námskeið fyrir okkur hjá Brúarskóla. Anna náði vel til nemenda og að virkja alla sem voru á námskeiðinu. Það sem eftir sat hjá nemendum var skemmtileg upplifun…