Testimonial Category: Bekkjarstjórnun

Guðmunda Ólafsdóttir, ráðgjöf í samskiptamáli

Íþróttabandalag Akraness leitaði til KVAN varðandi ráðgjöf í samskiptamáli. KVAN sendi til ÍA hana Ástu Kristjánsdóttur sem vann verkið frábærlega. Hún Ásta kom að þessu með mikilli fagmensku og kom með lausn sem allir voru sáttir við. Endalok voru farsæl og góð.

Þátttakandi á bekkjarstjórnun og foreldrasamskipti

Námskeiðið peppaði mig og fékk mig til að hafa meirir trú á mér sem fagaðila. Frábær verkfæri sem maður fékk í hendurnar og gott að nýta í starfi. Það sem stendur upp úr fyrir mér er aukið sjálfstraust í því sem ég er að gera.

Elsa Lára Arnardóttir, bekkjarstjórnun og foreldrasamskipti

Takk fyrir frábært námskeið og liðlega þjónustu. Mikil ánægja með starfsfólk KVAN sem kom með námskeiðið í skólann til okkar upp á Skaga. Ótrúlega hress og lífleg hún Ásta. Hún þekkir vel til kennara og skólastarfsins og frábært að hafa kennara á námskeiði sem skilur hvað við skólafólk erum að fást við í störfum okkar.