Þorbjörg, foreldri þátttakenda á KVAN 10-12 ára
Elva Dögg nær mjög vel til krakkanna. Hún passar vel upp á börnin og bregst bæði faglega og vel við hinum ýmsu uppákomum.
Elva Dögg nær mjög vel til krakkanna. Hún passar vel upp á börnin og bregst bæði faglega og vel við hinum ýmsu uppákomum.
Ég var mjög ánægð með Elvu Dögg sem leiðbeinanda á námskeiðinu KVAN 13-15 ára sem að dóttir mín sótti. Eftir hvern tíma sendi hún foreldrum ítarlegan upplýsingapóst um umfjöllunarefni tímans og…
Elva Dögg hafði gríðarlega jákvæð áhrif á dóttur mína. Ég hreinlega horfði á hana vaxa og styrkjast í gegnum námskeiðið. Elva Dögg gaf mikið af sér og var fagleg í kennslu sinni og samskiptum…
Elva Dögg er geggjaður kennari sem passar að krökkunum líði vel. (Einar, þátttakandi á KVAN 10-12 ára)
Mjög skemmtilegt námskeið sem gaf mér meira sjálfstraust. Ég þori að segja betur frá mínum tilfinningum og skil tilfinningar annarra betur. Hlakka til að fá að koma aftur á kvan námskeið.
Elva Dögg var góður leiðbeinandi á námskeiðinu KVAN fyrir 13-15 ára. Hún var sérlega hvetjandi og styðjandi og hjálpaði okkur við að fara út fyrir þægindarammann. Hún lagði sig einnig fram…
Elva er æðislegur þjálfari. Hún er mjög einlæg og með hlýja og góða nærveru sem gerði það að verkum að mér leið vel og fannst ég vera í öruggu umhverfi á námskeiðinu…
„Vá, maður veit varla hvar maður á að byrja að lýsa svona æðislegri fyrirmynd. Elva nær mjög vel til allra krakkanna og unglinganna í Kvan og mér fannst hún breyta miklu í lífi mínu…