Testimonial Category: Fyrirtæki & Fullorðnir

Magnús Þór Helgason, þátttakandi á kynningartækni KVAN

Flutningur kynninga er hluti af starfi okkar sem tæknilegir vörustjórar á upplýsingatæknisviði hjá Arion banka. Það eru alltaf tækifæri til að læra meira og betrumbæta og okkur datt því í hug að skella okkur á þetta námskeið hjá KVAN. Við höfðum öll hrikalega gaman að námskeiðinu…

Lúðvík Gröndal, þátttakandi á Online KVAN fyrir fullorðna

Þetta námskeið var mjög innihaldsríkt og gefandi, opnaði augu mín fyrir veikleikum og styrkleikum og ýtti mér talsvert langt út fyrir þægindarammann. Ég mæli 100% með þessu og ekki síst fyrir fólk á tímamótum í lífinu eins og ég nýorðinn 67 ára á leiðinni á eftirlaunaaldurinn!!!

Fanney Magnúsdóttir, þátttakandi á Online KVAN fyrir fullorðna

Ég var búin að heyra góða hluti af KVAN en námskeiðið fór langt fram úr mínum væntingum. Námskeiðið fór fram á ZOOM en upplifunin alls ekki síðri. Anna Steinsen er frábær leiðbeinandi og hefur ótrúlega gott lag á að ná fram virkri þátttöku okkar sem sóttu námskeiðið…

Hulda Þórisdóttir, ráðgjöf hjá Ingibjörgu

Samtalið við Ingibjörgu hjálpaði mér að greina ákveðna þætti sem skipta mig mjög miklu máli í starfi og starfsumhverfi. Þættir sem ég held að hefðbundin áhugasviðspróf mæli ekki. Með samtalinu fékk ég mikilvægan leiðarvísi til aukinnar starfsánægju.

Börkur Hrafn Birgisson, ráðgjöf hjá Ingibjörgu

Það var mjög hollt fyrir mig í mínu fagi að fara í gegnum tíma með Ingibjörgu og skoða hvað er gott og hvað mætti betur fara í mínu starfi. Kom skemmtilega á óvart hversu fljótt er hægt að komast að kjarnanum með þessari samtalstækni. Þægilegt og afslappað en um leið skilvirkt…

Brynja Andreassen, þátttakandi á KVAN fyrir fullorðna

Ég held að ég geti sagt að ég sé dugleg að ögra sjálfri mér og fara út fyrir þægindarammann. Það þarf hins vegar að halda slíku við annars rennur það út í sandinn. Það var þess vegna sem ég skráði mig á námskeið hjá KVAN. Að láta ýta við sér…

Vala Sigurðardóttir, þátttakandi á KVAN fyrir fullorðna

Ég myndi persónulega vilja að þetta væri skyldu námskeið fyrir alla á uppvaxtarárum því ég hefði svo sannarlega verið til í að taka þetta námskeið þegar að ég var yngri og svo á c.a 10 ár fresti eftir það til að rifja upp og bæta í þekkinguna…

Ingibjörg Sigurrós Gunnarsdóttir, þátttakandi á KVAN fyrir fullorðna

Ég var svo lánsöm að taka þá ákvörðun að sækja námskeið hjá Kvan undir handleiðslu Hrafnhildar. Námskeiðssókn mín var liður í þeirri viðleitni minni að kíkja út fyrir þægindarammann, staldra við og horfa inná við. Skemmst er frá því að segja að námskeiðið mætti öllum mínum væntingum og gott betur…

Særún Ármannsdóttir, leikskólastjóri í leikskólanum Hofi

Einstaka sinnum fæ ég svona hugdettur, að stökkva út fyrir þægindarammann og gera eitthvað öðruvísi. Ég get alveg viðurkennt að mig langaði í sól og smá frí. En námskeið hjá KVAN hljómaði líka mjög vel. Um leið og ég var komin í rútuna með þeim Önnu og Sössu fann ég að þetta yrði skemmtilegt…

Vilborg Harðardóttir, nemi í Tómstunda- og félagsmálafræði

Ég fór á kvennahelgi KVAN á Laugarbakka í byrjun febrúar 2021. Ákvörðunin var tekinn í flýti en þar sem systir mín var að fara, skellti ég mér með. Ákvörðun sem ég sé alls ekki eftir!
Helgin var frábær með fullt af flottum konum og fyrirmyndum…

Dagbjört Harðardóttir, forstöðumaður Tómstundahúsa Árborgar

Kvennaferðin á Laugabakka var í einu orði sagt ótrúleg! Ástæða þess að ég ákvað að drífa mig af stað í þessa ferð var að ég hafði setið nokkrum sinnum fyrirlestra hjá Önnu Steinsen og vissi strax að af þessari konu þyrfti ég að læra meira…

Valgerður María Friðriksdóttir, mannauðsstjóri ELKO

Við hjá ELKO ákváðum að senda stjórnendur okkar í leiðtogaþjálfun hjá KVAN. Óhætt er að segja að námskeiðið fór frammúr okkar væntingum. Námskeiðið var mjög vel undirbúið, fræðandi og ekki síst skemmtilegt. Það efldi liðsanda og stjórnendur fengu verkfæri..

Vigdís Finnsdóttir

Frábær helgi med miklu innihaldi. “Power í æð” eða bara “Anna Steinsen í æð”, ekkert betra! Helgin gaf mér mikið, bæði persónulega og faglega. Anna gaf mér virkilega góða innsýn í hversu mikilvægt það er að setja sér markmið, stór og lítil. Ég er 100% viss um ad lífið verði betra

Minna Björk Ágústsdóttir

Kvennahelgin hjá Kvan á Laugarbakka var algjörlega frábær. Mæli með þessu námskeiði fyrir allar konur. Ótrúlega skemmtilegt að kynnast fullt af nýjum konum og takast á við sjálfa sig í leiðinni. Það ríkti mikil einlægni, traust og kátína. Fór til baka full af eldmóði að takast..