Testimonial Category: Gunnar Þorsteinsson

Katla Pétursdóttir 16-19 ára námskeið KVAN

Gunnar er ótrúlega yfirvegaður í krefjandi aðstæðum, mjög skemmtilegur og fyndinn þjálfari. Hann nær svo svakalega vel til fólks og þeirra sem hann vinnur með. Gunnar á ótrúlega…

Embla Líf Hallsdóttir, þátttakandi á KVAN 16-19 ára

Ég er ótrúlega þakklát að hafa farið á KVAN námskeiðið þar sem ég lærði svo ótrúlega mikið! Ég fann styrkleika mína, lærði að setja mér markið, kynntist frábæru fólki sem kenndi mér svo margt og margt fleira…