Testimonial Category: Ingibjörg Pálmadóttir

Hulda Þórisdóttir, ráðgjöf hjá Ingibjörgu

Samtalið við Ingibjörgu hjálpaði mér að greina ákveðna þætti sem skipta mig mjög miklu máli í starfi og starfsumhverfi. Þættir sem ég held að hefðbundin áhugasviðspróf mæli ekki. Með samtalinu fékk ég mikilvægan leiðarvísi til aukinnar starfsánægju.

Börkur Hrafn Birgisson, ráðgjöf hjá Ingibjörgu

Það var mjög hollt fyrir mig í mínu fagi að fara í gegnum tíma með Ingibjörgu og skoða hvað er gott og hvað mætti betur fara í mínu starfi. Kom skemmtilega á óvart hversu fljótt er hægt að komast að kjarnanum með þessari samtalstækni. Þægilegt og afslappað en um leið skilvirkt…