Ásgerður Guðnadóttir, leikskólastjóri Leikskólinn Hálsaskógur

Jakob er búinn að koma tvisvar sinnum til okkar á starfsdegi með fræðslu um útinám og félagsfærni. Þessi fræðsla hefur nýst starfsmannahópnum mjög vel og hefur verið hvatning…