Testimonial Category: KVAN 10-12 ára

Foreldri þátttakanda á námskeiði fyrir 10-12 ára

Dóttir mín var alsæl með námskeiðið sem hún fór áhjá KVAN fyrir 10-12 ára. Það kemur skemmtilega á óvart því venjulega er hún ekki til í neitt nýtt. Hún er óörugg í nýjum aðstæðum og hefði örugglega ekki valið að koma ein á námskeið ef ég hefði ekki skráð hana sjálf…

Birgitta Ramsey, móðir þátttakanda á námskeiði fyrir 10-12 ára

Dóttir mín var alsæl með námskeiðið sem hún fór áhjá KVAN fyrir 10-12 ára. Það kemur skemmtilega á óvart því venjulega er hún ekki til í neitt nýtt. Hún er óörugg í nýjum aðstæðum og hefði örugglega ekki valið að koma ein á námskeið ef ég hefði ekki skráð hana sjálf…

Einar Kristinn, þátttakandi á KVAN 10-12 ára

Mjög skemmtilegt námskeið sem gaf mér meira sjálfstraust. Ég þori að segja betur frá mínum tilfinningum og skil tilfinningar annarra betur. Hlakka til að fá að koma aftur á kvan námskeið.