Testimonial Category: KVAN 13-15 ára

Embla Björg, þátttakandi á KVAN 13-15 ára

„Vá, maður veit varla hvar maður á að byrja að lýsa svona æðislegri fyrirmynd. Elva nær mjög vel til allra krakkanna og unglinganna í Kvan og mér fannst hún breyta miklu í lífi mínu…

Guðrún Hjörleifsdóttir, móðir þátttakanda á KVAN 13-15 ára

Dóttir mín fór á sjálfstyrkingarnámskeið hjá KVAN. Hún hafði átt erfiða daga, var óörugg og með brotna sjálfsmynd. Strax eftir fyrsta tímann var hún spennt að halda áfram á námskeiðinu. Á námskeiðinu sáum við foreldrarnir stelpuna breytast mikið. Við sáum glaðari stúlku og sjálfstraustið..