Testimonial Category: KVAN Travel

Unnur Valborg, framkvæmdastjóri SSNV

Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra stóðu fyrir kynnisferð sveitarstjórnarmanna í landshlutanum í mars 2019. Þegar slík ferð er skipulögð er í mörg horn að líta og mikilvægt að allt gangi vel þegar á hólminn er komið. Þess vegna var samið við KVAN um að ganga frá bókunum

Ása Inga þorsteinsdóttir, framkvæmdastjóri UMF Stjarnan

Ég fékk að leita til Kvantravel vegna æfingarferðar meistaraflokks kvenna í knattspyrnu hjá Stjörnunni. Í stuttu máli var þjónusta þeirra til fyrirmyndar! Lausnarmiðuð svör, jákvæðin og einstaklega góð þjónustulund einkenni svör þeirra og viðbrögð og ekkert vandamál var of stórt

Guðmundur Finnbogason kennari fór í námsferð til Edinborgar með KVAN

„Ég mæli heilsugar með KVAN. Ferðin þeirra var bæði vel skipulögð og áhugaverð. KVAN vann náið með okkur að undirbúning og þegar við komum út var þjálfari frá KVAN með okkur allan tímann. Erindin og smiðjurnar voru frábærar og ekki spillti fyrir góðar leiðbeiningar